Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 20
;iði Gene, þegar fjórir fyrstu boltarnir höfðu þotið fast' hjá höfðinu á honuin. Aðvörunin koin of seint óg steinharður boltinn skall nieð feikna afli í kviðinn á Billy, svo að hann engdist sundur og sáhi- an af kvöluni, og andlitið varð öskugrátt. Gene hljóp til hans, rétti hann úr kútnum með snöggu átaki og tók að nudda á honum kvið- vöðvana, en allur hópurinn Jjyrptist að til að dásama kunn- áttu hans í hjálp í viðlögum. „Líð'ur þér ekki betur, Billy? Mér þykir þetta leiðinlegt, kunn- ingi, en ég bara þekki ekki mína eigin krafta, og hverjum gai dottið í hug að þú myndir ekki grípa boltann?“ „Dragðu nú andann djúpt að þér og gerðu þig máttlausan. Hefurðu nokkra ógleði? Þú ert óttalegur hveiti- brauðsdrengur". Billy leið illa. „Þú ættir að fara heim og leggja þig", sagði Hetty. „Mér er alveg batnað. — Þetta var aðeins smá krampi í kvið'vöðvunum — Látið þið mig fá boltann". „Hraustur strákur!" sagði Gene. „Stattu þig svona vel eftirleiðis“. „Líklega bezti telagi“, hugs- aði Billy, „bara ef stelurnar létu hann einhvern tíma í friði“. Og hann roðnaði af gleði þegar Gene kallaði: „Nú varstu nærri búinn að leika á mig. Hvernig cr heilsan?" „Það er stærðar marblettur þarna“, sagði. Hetty, og það var satt — stór blár flekkur rétt fvr- ir ofan naflann — Hún horfði forvitin á hann og þreifaði á honum með fingrun- um, en þegar Billy kveinkaði sér sagði hún: „Þú verður að fara heim og láta mömmu búa um þetta Finnurðu mikið til?“ „Ekki nema þegar þú kemui við það“. A leiðinni heim að húsinu sagði hún: „Þetta er meiri ó- þokkinn. Hann gerði það vilj- andi“. Billy leit undrandi á hana: „Auðvitað kastaði hann bolt- anum viljándi í mig. En hann veit varla sjálfur hve sterkur hann er“. „Hann sýnist þó hafa lmg- mynd um það. Það er ekki svo lítið montið í honum". „Jæja, þú hjálpar honum 'þá til að uppgötva krafta sína. En segðu mér eitt Hettv, hefur eitt- hvað sletzt upp á viilskapinn?“ Hún kastaði hnakka og snéri við: „Þú getur farið einn heim, og ég vona að þú finnir ekki mik- ið til“. Þegar Billy kom aftur niður 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.