Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 31
er bezt að þér takið varalykilinn rfieð yður“. Eg lét Georg taka við starfi mínu, en fylgdist sjálfur með lögreglumanninum. Ekki get ég sagt með góðri samvizku, að ég hafi verið algerlega ókvíðinn. Hvað myndi gerast, þegar við dræpum á dyr? Enginn svaraði. Lögreglumaðurinn bankaði aft- ur, og þegar það réyndist jafn árangurslaust og í fyrra skiptið, tók hann lítið, glansandi áhald upp úr vasanum og stakk því inn í skráargatið. Dyrnar voru læstar. „Réttið mér Iykilinn“, sagði lögreglumaðurinn stuttlega, og ég gerði það. Hann stakk honurti inn í skrá- argatið og snéri honmn, því næst tók hann skannnbyssu upp úr vasanum og hratt dyrunum opnum. Eg heyrði hann gefa frá sér undrunaróp, og þegar ég gæðist yfir öxl hans sá ég að herbergið var mannlaust. „Fuglinn er floginn!“ hrópaði ég undrandi. Lögreglumað'urinn hljóp að skápnum og opnaði hann, því næst lagðist liann á hnén og gægðist undir legubekk- inn. Þar var enginn maður sjá- anlegur. Svo leit hann út um gluggann. Herbergið var hátt uppi og fimm metrar niður á næsta þak, veggurinn sjéttur og engar pípur eða rennur til að tota sig á. Næst gekk hann að legu- bekknum, þar sem frakkinn og barðastóri hatturinn lágu, þreif ferðatöskuna, sem stóð á gólf- nu, og opnaði hana. Hún var tóm. . . . „Eru engar aðrar útgöngudyr á gistihúsinu?“ spurði hann. „Jú, en . . .“ „Þá hlýtur hann að hafa sloppið út um þær“. „Það er algerlega útiIokað“, svaraði ég. „Þá hefði hann þurft að fara í gegnum borðsalinn og eldhúsið. Haldið þér að ókunn- ugur maður hefði getað farið þá leið án þess að vekja eftirtekt?“ „Earið og spyrjið starfsfólk- ið, hvort nokkur ókunnugur maður hafi gengið í gegnum eldhúsið“. Eg var að ganga út, þegar hann stöðvaði mig. „Eitt enn. Þér skuluð biðja piltinn, sem situr niðri að láta mig strax vita, ef náunginn skyldi sýna sig. Kannske hefur hann falið sig hér í nánd og bíður færis að laumast út, þegar leiðin er opin“. Að finnn mínútum liðnum kom ég aftur. „Það er einn þjónn og fimm framleiðslustúlk- ur niðri í eldhúsinu, þau hafa verið þar síðast liðrfa klukku- stund og ekki séð' neitt til jnannsins, sem þér leitið að“. HEIMILISRITIÐ ?9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.