Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 35
„Þér hajid hœfileika og geticS komist langt“, sagði syákonav. Þér giftisl ríkum manni Smásaga eftir Monica EVER Miðvikudagskvöldið voru ali- ir aðgöngumiðar seldir, þrátt fyrir það, að tataraflokkur með tjaldbúðatívolí hafði setzt að í bænum. „Þessir tatarar hafa ekki haft J. K. AUSTTN réði einungis ljóshærðar dansmeyjar í gaman- leiki sína, og í leiknum „Gull og góðir dagar“, mátti sjá öll blæ- brigði frá messinggulu til plat- önuhvíts. Jenny Arden í fyrstu röð til vinstri var miðlungs ljós, og leiksviðsstjórinn Stebbing, sem vissi allt um stúlkur, áleit hana efnilega. Tommy, aðstoð- armaður hans, sem ekkert vissi um stúlkur, áleit hana engil af himnum. af okkur eyrisviðskipti“, sagði Stebbing ánægður, þegar tjaldið féll eftir fyrsta þátt. „Nei“, sagði aðstoðarmaður hans og einblíndi á dansmeyj- arnar, sem nú þyrptust út af leiksviðinu. Hann greip f hand- legginn á Jenny og hvíslaði: „Við borðum víst á sama stað?“ Hún hristi höfuðið. „Mig langar til að fara yfir á markaðs- torgið“, sagði hún og flýtti sér inn í búningsherbergið til að búa sig fyrir næsta þátt. HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.