Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 39
Susanne táldregur „EKKI SATT ... ykkur Eng- lendingúm finnst það vanalega vrera ófyrirgefanlegt, að við frönsku konurnar skulum ekki Iiika við að látast vera annað og meira en við erum, til að halda í eiginmenn okkar“. Nigel Fraser staðnæmdist undrandi framan við dagstofu- dyrnar. Það var Susanne, konan hans, sem talaði. „Mér fyrir mitt leyti finnst það vera meira nytsamlegt en ófyrirgefanlegt“, sagði önnur rödd. „En segðu mér .. . hvern- ig datztu eiginlega ofan á „við- undrið'“, eins og þú kallar hann? Hann er franskur, er það ekki?“ „Jú, ég þekki hann frá París. Þegar Nigel tók mig með sér Smásaga, þýdd úr ensku, sem endar á óvæntan hátt. hingað til Englands, vissi ég ekki hvað ég ætti til bragðs að taka. Þú getur ímvndað þér, að ég varð glöð, þegar ég frétti, að hann ætlaði líka að setjast að i London“. Hvað þýddi þetta allt? AndliL Nigels varð öskugrátt. „Og hvað hittirðu hann oft?“ „Það er ekki alltaf auðvelt. Nigel vinnur svo oft heima. Það eru margar vikur síðan ég sá hann síðast . . . en nú verð ég að hitta hann aftur, og það fljótt!“ „En góða bezta, þú ætlar þó HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.