Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 52
að' búa til úr því eitthvað á þann litla. — Svo þetta var hjúpurinn? Ja, ef lnin mamma, auininginn, \’issi . . .! Já, mér varð heldur ómótt af að hugsa til þess. — O, við notum það bara á hann Markús litla, sagði kon- an. Og nú fór ég hreinlega að vatna músum — er svo ekki frá meiru að segja í sámbandi við þetta uppátæki. — En hvað um gömlu kon- una? <Jrunaði hana virkilega aldrei neitt — þið stilltuð ykk- ur, töluðuð' aldrei af ýkkur? — Stilltum okkur — biddu sánnan fyrir þér! Þetta var víst í hennar augum sú háleitasta stund, sem luin hafði lifað, heil- lög stund, sagði hún, og það er þó nokkuð, að lifa á ævinni eina slíka stund . . . Hún dó annars hjá okkur, blessuð Mörtu-móðirin — og sátt var hún við guð og menn — og það er hiin enn, þarf engirín annað mér að' segja. En ennþá varð ég að spyrja: — Og ertu þá ekkert smeyk- ur að hitta hana, Markús, þeg- ar þar að kemur, að hún taki þér ekki tveim höndum, á ég við — yrði kannski eitthvað snúin? — Eg held ég minnti hana þá á það, hvernig ég tók henni, þeg- ar henni þótti mest við liggja á allri hennar ævi! ENDIR Píslarvotturinn. Hún hafði orðiíí að þola miklar kvalir fvrir trú sína. Hún var orðin því nær magnþrota. Með örvæntingu í augum leit hún á raðirnar af píslar- tækjum ,sem hún hafð'i þegar orðið að revna. Sumum hafði verið kastað við fætur hennar og önnur biðu ])ess að þau yrðu notuð. Hún sá óljúst dökkklæilda menn ganga um i dimmum skotuin hússius og meðhöndla trekin, að ]>ví er henni yirtist með djiifullegri gleði. En hún sór ]>að með sjálfri sér að halda fast við trú sína. Hvað sem þeir gerðu við hana. einsetti hún sér að láta ekki al' þeirri skoðun. sem hún lmfði í fvrstn fullvrt að vreri rétt. Sk.vndilega sá hún manninn. sem hún óttaðist mest. koma til sín. Hún greip um stólbríkurnar í sreti sínu, svo að hnúarnir hvítnuðu af áreynslunni. Maðurinn kraup niður við fretur hennar og fór refðum. miskunnarlausum hönd- tim um þá. Lágt. niðurbrelt vein heyrðist frá herptum vörum hennar. „Mér þykir það leitt. frú“, sagði maðurinn og stóð upp. „Þetla eru víðustu skórnir. sem við eigum af þessu númeri. Eg lield þér getið alls ekki notgð minna en númer 3!)“. SO HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.