Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 53
■k (Jana flyr allslans frá Austurríki til New York í byrjun stríðsins og kemst í vist bjá stórauðugri, en kenjóttri stúlku, sem er ný- lega skilin við manninn sinn (Cromore), þótt hún elski liann. Þeim fellur svo vel saman. að Priscilla gerir hana að stallsyst- ur sinni. John, yngri bróðir Priscillu, sem einnig er flugríkur, lítur hýru auga til Jönu. Priscilla er injög óhamingjusöm og gerir árangurslausar tilraunir til að sættast við eiginmann sinn aftur. Hún fer ásaml Jönu til sveitaseturs Agiistu frænku sinnar. Er jner hafa dvalið jiar í nokkra daga, kemur John i heimsókn. Þau Jana og hann gera sér )>að Ijóst. að þau elskast. og jiau eiga hamingjustundir saman. Hann býður henni í ferðalag' með sér til Suður-Amer- iku. eu j>ar sem hann biður hana ekki um að giftast sér fyrst. neitar Jana að fara; Jolin kveður hana ]>á og fer. ★ Hjarta hennar sló ekki lengur ört. Allt virtist betra nú. Hún Ias miðann frá John aftur. I fyrstu hafði hún skilið hann svo, að hann væri búinn að jafna sig. En þegar liún komst að raun um, að hann væri farinn, hafði hún litið á nrðin sem hinztu kveðju. Nú skildi hún |>au næstum sem loforð. Hún leit upp og mætti athugulu augnaráði Ágústu. „Ungfrú Priscilla í símanum,*1 til- kynnti, þjónninn og leit á Jönu. Jana flýtti sér inn í skrifstofuna. „Jana! Þú ert þarna ennþá! Ég vissi það!“ sagði Priscilla sigri hrósandi. „Og ég er glöð. Ég var líka alveg örugg um þig. . . ég vcðjaði jafnvel á þig.“ „Hvað áttu við?“ Jana fékk hjart- slátt á ný. „Þegar John vildi ekki verða hjá okk- rr í Washington eftir að Mano fór, talaði ég alvarlega við hann. Ég sagði honum að láta þig vera. Hann var óð- ir. Hann sagði að þú myndir fara burt með sér. Ég veðjaði um, að þú gerðir þrð ekki. Og ég hef unnið! Ég vissi það!“ Rödd Priscillu var óvenjuleg. Jana hikaði andartak, svo sagði hún eins kæruleysislega og henni var unnt: „En hann minntist ekki á neitt slíkt. Við áttum rólegt kvöldum og spiluðum við Ágústu, þangað til við fórum að sofa.“ „Jæja!“ sagði Priscilla. Það var vantrú í röddinni ekki síður en vonbrigði. Eft- ir stutta þögn sagði hún með illkvitln- JJEJMILISBITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.