Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 56
jafnskjótt og Etcl var farin, lét Jana fallast á næsta stól. Hana langaði til að hlatipa fram og fleygja sér í faðm hans. En hún varð að sitja. Hún gat ekki hreyft sig. Hnn hafði beðið svo lengi, |>ráð hann svo heitt. Og hún mynch hafa beðið nnkið lengur. Nú var hann konrinn. Svo fljótt — næstunt of fljótt. Stafaði konta hans aðeins af einhverri hverfulli breytingu, sem var svo ein- kennandi fyrir þau systkinin? En hvað hún hafði þráð hann! Og húið sig undir kontu hans! Og nú þorði sælutilfinningin, sem hún geyntdi þess- ari stund, ekkt að bæra á sér. Hann þekkti hana svo lítið ennþá; lnin varð að hafa stjórn á sér, annars myndi hún tapa — tapa í baráttunni, sem hún fann að var í væntlum. Af eðlisávísun fann hún á sér, að hann hefði ekki komið til þess að fara tómhentur aftur. Hann myndi ætla að bera hana burt. Og ef hún væri ekki vel á verði, myndi honurn takast það, og meira að segja auðveldlega. Af því að hún elskaði hann. Af því að hana langaði til að hann bæn hana burt og létti af henm allri ábyrgð. Og þó vissi hún ennþá, að það var rangt. Ö, hvers vegna elsk- aði hún hann og vantreysti honum í senn? Þessar spurningar þutu gegnum huga hennar nieðan hún hikaði. Nú stóð hún fyrir frarnan spegil. En hún þurfti ekkt að bera roða í andlitið. Geðshrær- ingarnar gáfu henni eðlilegri roða. Og hún vissi hve vel það fór henni. Hún brosti allt í einu við sjálfri sér. Ef til vill hafði hún hugsað of rnikið. Það kunni að vera rétt, en nú virtist það dálítið broslegt. Hún sagði við sjálfa sig: „Vertu róleg!" Alveg eins og Á- gústa hafði sagt við liana. Þegar hún kom inn í setustofuna, stóð John við gluggann og horfði út. Hann virtist niðursokkinn í það sem hann horfði á. Hafði hann ekki heyrt liana konta inn? *Ekkert ljós var í stof- unni, þó Jana væri sannfærð um að Etel hefði kveikt, þegar hún bauð gesti inn. Jana stóð kyrr; það sem hún hafði ætlað að segja, dó ósagt á vörum henn- ar. Hvers vegna kont hann ekki blátt áfram til móts við hana? Því sagði hann ekki bara: „Ég er konv.nn. Ég er ekki lengur reiður við þig.“? Eða þagði aðeins.? Tók hana einungis í faðm sinn? Hvers vegna að látast ekki vita, að hún væri komin ínn? Og hún sjálf — eftir hverju beið hún? Hvers vegna gat hún ekki verið róleg, jafnvel þótt það væri uppgerð? Þá sneri hann sér allt í einu við. En hann sagði ekkert. Hann horfði aðeins á hana. Óttinn, sem hafðt kontið henni til að hika, greip hana á ný, er hún sá framan í hann. Augun voru innfallin; hann var fölur og andlitsdrættirnir þandir. Það gerði hann alvarlegan, há- tíðlegan. Hann brosti ekki einu sinni gamla hæðnisbrosinu. Og nú fann hún, að hún hafði búizt við því. Hann virt- ist næstum reiður. Henni fannst hún allt í einu vera lítil stúlka, hrædd og kjánaleg. „Ég kem til að fá einhverja niður- stöðu — í eitt skipti fyrjr öll,“ sagði hann loks. „Þú gerir mig vitlausan — þú eða það, sem ég ímynda mér að þú sért. Ég flúði burt frá þér, og ég er kominn aftur. Ég myndi hata þig fyrir það, ef ég elskaði þig ekki. Ég hef 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.