Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 58
vissi af, hvíldi hún í faðmi hans. Hann þrýsti hcnni að sér og kyssti hana, ofsa- lcga. En áður en hún gæti fcngið sig til að vcita viðnám, varð hann skyndi- lcga ofur blíðlegur. Hann strauk hár hcnnar mjúklcga og hvíslaði: ,,1’ii crt svo unaðslcg. Þú crt ennþá barn — svo heiðarleg — svo barnaleg. Rétt áðan vildir þú vcra hörð í horn að taka. En þú gazt það ekki. Vertu ekki hrædd. Ég vil ekki særa þig. Ég elska þig. Mig hcfur dreymt þig dag og nótt. Ég ætlaði ckki að láta undan. En ég mátti til. Ég get ekki lifað án þín, Jana. Ég get ekki framar andað án þín.“ Og hann kyssti hana hvað eftir annað, ástúðlega. NÍTJÁNDI KAFLI HVENÆR BRÁ skugga á birtuna, sem ríkti í stofunni þeirra? Á hvaða augnabliki breyttist auðsvcipm hennar í andúð? Jana naut fastra taka handa hans, ákafa hans — jafnvel sinnar eig- in uþpgjafartilfinningar. Það var eins og ckkcrt skipti framar máli nema vil)i hans, eins og hún yrði að láta undan honum héðan í frá. En allt í einu var sem himnaríkissælan, er hún hafði not- íð, væri hrifsuð burt. Hún stirðnaði í faðmi hans, barðist svo um cins og villiköttur. Af hverju? Hvað olli andúð hennar? Hvað var það, ,sem næstum hafði breytt ást henn- 'ar í hatur? Hann hafði ekki verið rudda- legur. Hún hafði viþað láta sigrast. Hún var hætt að lcyna vilja sínum; hafði hvatt hann, en allt í emu varð öll verönd hennar andvíg honum. .. . Hún flúði út í horn í dimmri stof- unni, hallaði sér upp að veggnum más- andi. Hún botnaði ekkert í þessari dul- arfullu framkomu sjálfrar sín. Á þeirri stund, cr hún var veikust fyrir, hafði einhvér kraftur hrotizt fram úr óþekktn orkulind í henni sjálfri, og kont hcnni til að særa þann, sem hún' unni, kont henni nl að bcita hann meiri grimmd, en hann hafði nokknt sinni beitt hana. En santt hafði hún þráð — og þráði cnn — að gera allt, scm hann færi frant á. Þau þögðu bæði fyrst í stað. Þegar hann hreyfði sig cins og dökkur skuggi í dimmn stofunni, tók hún að skjálfa frá hvirfli til ilja. Hún vissi, að ekkcrt gæti bjargað henni. Hana langaði til að gefast upp, hvíla í örmum hans ■— hlusta á andardrátt hans og hjartaslög í algjörri ró. , . Hann nálgaðist hana ckki. Hann stanzaði á miðju gólfi, gekk síðan til dyra. Hana langaði til að hrópa, kalla á hann að koma, en gat það ckki. Hann fór ekki. Hann stanzaði við dvrnar og kvcikti; hún fékk ofbirtu í augun. Þegar hún fckk sjónina aftur, sá hún hann stara á sig. Á sama hátt og forð- um, þegar hún iieitaði að fara burt með honum. Það var eins og hann gæti ckki skilið hana eða tilfinningar henn- ar. Það var engin ásökun í augnaráðinu, engin undrun, það var líkara því, þegar menn stara á einhvern kunnugan hlut, sem allt í einu kemur þeim á óvart. Hún hélt, að hann ætlaði að koma, segja citthvað ástúðlegt, scm gcrði allt yndislegt á ný. En það gcrði hann ckki. 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.