Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 60
ur, sem hefði getað verið að tala um veðrið við Jönu. Hann sagði við syst- ur sína: „Af hverju ertu svona æst? Ég hef ekki grun um hvar Biil er.“ Morganti og Kayde komu á eftir Priscillu. Andlitið á Kayde var rautt cins 02 hennar. Mor^anti var fölur. „Af hverju ég sé æst? Þú veizt það þá ekki? Japanir hafa ráðizt á okkúr. Þeir vörpuðu sprengjum á Pearl Har- bour — sökktu flotanum —“ „Enga vitleysu!" John sagði þetta ó- sjálfrátt, en hann slengdi glasinu á borð- ið. Kayde var búinn að opna viðtæk- ið, útvarpsfréttir heyrðust. „. . . leiftur- árás . . . ntargir fallnir og særðir . . . hundruð flugvéla . . . meðan japanskt sendihcrrann og sendinefndin sitja á ráð- stefnu með Hull utanríkisráðherra . . . gleði í Berlín . . . Hitler talinn munu segja Bandaríkjunum stríð á hendur." „Þetta er hræðilegt, John,“ sagði Pris- cdla. „Hræðilegt? Nei. Ég er fcginn." „Ertu vitlaus?“ hreytti Kayde út úr sér. „Við þurftum að fá kjaftshögg. Og nú höfum við fengið það“. Priscilla slökkti á viðtækinu. I þögn- inni, sem varð, spurði hún: „Hvar er Bill Cromorc? Segðu mér hvar liann er, John.“ „Ég veit það ekki. Það er dagsatt," sagði John. Jana sagði allt í cinu: „Ég ætla heim til mömmu. Þetta er í fjórða sinn sem stríðið nær til okkar. Það er betra að ég sé hjá henni.“ Allir, nema John, litu á hana, eins og þeir hefðu ekki tckið cftir henni fvrr. „Auðvitað, Jana, auðvitað," sagði Pris- cilla, svo sneri hún sér aftur að John. „Þú verður að hafa upp á Bill fyrir mig. Þú verður að gcra það!“ Hún virt- íst altekin nýrri æsingti. Þegar Jana fór í kápuna frammi í forstofunm, heyrði hún Pnscillu segja ofsalega: „Þú verðnr að finna hann! Ég cr lnædd um hann. Ég vil ekki að hann deyji í þessu stríði.“ Jana hikaði áður en hún gekk út í ganginn, en John kom ekki á eftir henni. TUTTÖGASTI KAFLI VIKA VAR liðin frá hinúm örlaga- ríka sunnudegi, 7. desember 1941. Pris- cilla hafði ekki gert annað en spyrjast fyrir um Bill Cromore, en einskis orð- ið vísari. Vonbrigðin gcrðu henni æ þyngra í skapi. Jana var löngu orðin vön því að sætta sig við hina óþægilegu þætti í fari hennar, ásamt þeim við- felldnari, en nú var henni mjög á móti skapi, að Priscilla virtist eingöngu hugsa um sjálfa sig. Hún sagði aldrei orð um sjálft stríðið, hún virtist aðeins hugsa um hvaða áhrif það hefði á einkalíf hennar. Hún óttaðist að Bill Cromore myndi gera eitthvað heimskulegt — sem sé gefa sig fram til herþjónustu. John var einnig farinn, án þess að kveðja eða skilja eftir upplýsingar um dvalarstað. Priscilla óttaðist, að einnig hann myndi aðhafast eitthvað heimsku- legt. „Það er afleitt, að Mano skuli vera 58 HEIMIUSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.