Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 10
Hún hljóp út úr „Drauma- eynni“, og rakst á fólk og hras- aði og grét, en enginn veitti henni áthygli, nema ég. Ég elti hana, en hún hljóp hraðar, og ég náði henni ekki fyrr en á leið- inni heim. Hún hélt á nestis- körfnnni. „Mamma“, sagði ég, „þú mátt ekki gráta, heyrirðu það? Það máttu ekki“. „O, þetta hefur verið hræði- legur dagur“, sagði matnma. „Hræðilegur dagur!“ „Það var afar lieitt“, sagði ég, því ég vissi ekki, hvernig ég átti að hughreysta hana. Pabbi hafði kysst Elfridu, og ég liafði verið glöð. Það var eins og hann hefði kysst allan þenn- an unaðslega dag, er hann kyssti varir hennar — bæði morgun- inn, þegar allir fóru á fætur og hlökkuðu til skemmtunarinnar, og kvöldið, þegar flugeldarnir byrjuðu og allur himinninn varð upplýstur. Hann hefði blátt áfrám ekki getað annað en kysst hana . .. En hvað átti ég að segja við mömmu? Hvernig gat ég skýrt þetta fyrir henni? „0, ég hef aldrei kært mig um þennan markaðshégóma“, sagði inamma. „Aldrei! Ég fór einung- is með vegna þess að þér og hon- um þótti gaman. Ég vil gjarnan sjá ykkur skemmt. Já, jafnvel þó W það, sem ykkur finnst gaman að, falli mér alls ekki í geð. En í dag -“. _ En dagurinn í dag var á enda. Við gengum þögular eftir göt- unni, og það' varð niðdimmt. ÉG VARÐ EKKERT hissa, þegar Elfrida sagði mér daginn eftir, að liún væri á förum. Sumarið var liðið. Grasið var skrælnað og brúnt, og það var svali í loftinu. Það var búið að taka burt markaðstjöldin yfir nóttina, og Elfrida gát ekki ver- ið lengur, ekki í okkar húsi. „Ég á vinstúlku í Haerow- gate“, sagði hún. „Hún skrifað'i mér, að ég gæti fengið starf þar, ef ég kæmi strax“. Um kvöldið fylgdi pabbi henni á stöðina og bar litlu, brúnu handtöskuna hennar. Og ég faldi mig bak við póstpokana til þess að sjá þau kveðjast. Og svo gengum við heim, pabbi og ég. Við sögðum ekki neitt, en ldustuðum bæði á flautið í lest- inni, sem fjarlægðist óðum. A leiðinni reyndi ég að gera mér ljóst, hvers vegna mér fannst ég hafa misst svo mikið, þó ég vissi, að ekki varð hjá því kom- izt. Mér fannst, sem mamma myndi þarfnast okkar pabba á sama hátt og við þörfnuðumst Elfridu, og að pabba væri það HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.