Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 15
dálítið órólegur. Vélin var tekin að' hiksta ískyggilega. Georg leit á mælaborðið og uppgötvaði brátt, hvað að var: Bensínmæl- irinn stóð á núlli! Hann vissi, að geymarnir höfðu verið fylltir, þegar hann lagði af stað, svo það átti að' vera bensín til tveggja stunda flugs ennþá. Það hlaut því að hafa komið leki að öðrum hvor- um geyminum, og hann átti ekki um annað að velja en reyna nauðlendingu. Hann flýtti sér að ná tali af flugvellinum í sendistöðina, og það fór hrollur um hann meðan hann beið eftir að þeir svöruðu. Að lokum barst honum merki um að þeir hefðu heyrt til hans. „Við hlustum". „Georg Sanders hér, bensín- laus. Það hefur lekið, svo ég; verð að lenda. Eg er staddur .. .“ Hann tilkynnti stöðu sína og beið eftir svari. Vélin hikstaði stöðugt. „Haldið yður uppi eins lengi og hægt er. Við náuin sambandi \dð lögregluna á staðnum og reynum að láta þá vísa á lend- ingarstað með' báli. Skiljið?“ „Georg Sanders hér. Skil. En ég get ekki haldið mér á lofti nema örfáar mínútur. Farinn“. Georg leit um öxl og sá flug- þernuna standa aftan við sig. „Eg heyrði allt saman“, sagði hún stillilega. „Það er víst bezt að ég láti farþegana vita hvernig komið er?“ „Já, það er öruggast. Eg get neyðst til að lenda livenær sem er úr þessu“. Hann sveigði flugvélina til vinstri. Vélin gekk ennþá, en a-f- ar óreglulega. Þernan gekk aftur í farþega- rúmið. Það voru einungis þrír farþegar með' í þetta sinn. Fremstur sat hinn þekkti kaup- sýslumaður, stálkóngurinn og mil 1 j ónamæringuri nn Waldorf. Fyrir aftan hann sat heimsfræg kvikmyndadís, Gloria de Sim- one, og aftast sat mjög alvöru- gefinn herramaður, sem hafði tekið sér far sem stjórnarerind- reki. Hann hélt dauðahaldi á stórri skjalatösku í kjöltu sinni, eins og það væri lífið um að ræða, að hann sleppti ekki af henni höndunum eitt einasta andartak. Þernan skýrði með rólegri röddu frá hinum óþægilegu tíð- indum. Stálkóngurinn varð strax óttasleginn og áhyggjufullur á svip, en svo virtist hann sætta sig við hið óumflýjanlega og verða rólegur á ný. Gloria de Simone sendi þernunni eitt af sínum frægu brosum. Hún skildi auðsjáanlega ekki, að hætta væri á ferðum. Ollu fremur hefur hún að líkindum lmgsað sem HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.