Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 16
svo, að það yrði ljómandi aug- lýsing, þegar blöðin birtu frétt- irnar með stórum fyrirsögnum: Fræg kvikmyndadís í flugvél, sem nauðlendir. Engin svipbreyting sást á hin- um alvörugefna herramanni. Hann þrýsti einungis skjala- töskunni fastar að sér. Georg Sanders leit á úrið. 21,25. Flugvélin hallaðist enn til vinstri, en nú rétti hann hana við og leit til jarðar, þar sem æfð augu hans sáu brátt að voru skógarbelti með auðum blettum á víð og dreif. En var nokkur þeirra hæfur lendingar- staður? Allt í einu laut liann lengra áfram. Var ekki . . .? Jú, nú sá hann bálið, sem átti að vísa honum leið. Hann tók strax stefnu á það . . . og í sama bili stöðvaðist vélin. Hann stefndi beint á flöktandi logana og velti því fyrir sér, hvernig lögreglunni hefði tekizt svo fljótt að finna hæfan stað og kveikja bálið. Hljóðlega eins og geysistór fugl sveif flugvélin niður til jarðar . . . svo hélt hann henni uppi í vindinn og lenti glæsilega á stóru engi. SÍMINN Á lögreglustöðinni hringdi í sífellu. Varðmaðurinn rétti út höndina eftir heyrnar- tólinu. „Já“, svaraði hann — „jÞað er lögreglan . . . flugvél, sem verður að nauðlenda ... í nágrenni Rauðaþorps? Já, við' getum gef- ið honum merki með því að kveikja bál, en við getum ó- mögulega verið komnir þangað fyrr en eftir tíu mínútur! Við skulum gera allt, sem við get- um . . . já, auðvitað . ..!“ Hann lagði frá sér tækið og kallaði: „Sammy .. .“ Lögregluþjónn birtist í dyrun- um. „Hafð'u bílinn til ... við för- um til Rauðaþorps strax: láttii þrjá menn verða tilbúna . . .“ Þegar lögregluþjónninn fór, tautaði varðstjórinn: „Fjandans ólán, að ekki skuli vera lögregluvörður í Rauða- þorpi . . . en þeir þurfa víst enga löggæslu í þessum afkima, þar sem aldrei gerist neitt“. Hann leit á úrið. „Kukkan er nú 21,14 . . . við skulum verða komnir þangað fyrir 21,25 . .“ DAVE SMITH var næstum kominn alla leið heim, þegar hann sá bjarmann frá logandi heyinu. Hann beygði strax af leið og hljóp yfir engið að bál- inu . . . ofurlítill þytur kom hon- um til að líta upp. Það var flug- vél, sem sveif næstum hljóð- laust rétt fyrir ofan höfuðið á 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.