Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 17
honuin og lénti síðan á enginu nokkur hundruð metra frá hon- um. En Dave hafði um annað að liugsa en nauðlendandi flugvél- ar! Eldinn varð að slökkva, ef hann átti ekki að' verða fyrir stórfelldu tjóni. Hann þreif langa trjágrein, sem þarna lá, og tók að berja eldinn með henni umhverfis lieyið. Það var ná- lega brunnið til kaldra kola, og með því að berja og troða með fótunnm, tókst Dave að ráða niðurlögum eldsins, sem ógnaði allri landareign hans. Móður og másándi eftir erf- ið'ið þerraði hann svitann af enni sér . . . og kom í sama bili auga á Georg Sanders, sem stefndi lil lians ásamt farþegum sínum. Geoi'g Sanders leit með vel- þóknun á Dave. „Það var stórkostlegt lán, að þér skylduð vera svona fljótur að kveikja bálið, annars hefði farið illa fyrir okkur“. Dave var fljótur að átta sig, og hann skildi strax, hvað hann átti við. Flugmað'urinn hafði nauðlent . . . og bálið af heyiriú hafði vísað honum leið! „Já“, sagði hann liægt, „en það var synd að eyðileggja lieyið .. .“ Sanders brosti og klappaði honum á öxlina. „Það skuluð þér ekki taka nærri yður“, sagði hann. „Félag- ið' borgar auðvitað fullar bætur. Sáuð þér okkur og skilduð, að við yrðum að nauðlenda . . . eða heyrðuð þér ef til vill að vélin gekk óreglulega?“ Dave hugsaði ákaft. Hann skildi ekki, hvernig eldurinn hefði kviknað, en hann óttaðist, að hann fengi ekki bætur greidd- ar, ef hann játaði að hafa ekki kveikt bálið. Hann kærði sig ekki um að verða fyrir tjóni, og þess vegna kaus hann að ljúga. —„Já . . . hm . . . ég heyrði vélina hiksta“, sagði hann hægt. „Og . . . ö . . . þá áleit ég bezt, að þið fengjnð ofurlitla vísbend- ingu . . .“ „Þér eruð skarpskyggn ná- ungi“, sagði flugmaðurinn við- urkennandi. ,.Það er engin vafi á því, að þér hafið forðað okkur frá að brjóta flugvélina og far- ast“. Þegar Dave kom auga á Glor- iu de Simone í bjannanuin frá glóðinni í heyinu, sá hann ekki eftir því að hafa logið! Ilann hafði séð flestar myndir, sem hún hafði leikið í, og heima hjá sér átti hann fjórar myndir af henni hangandi yfir rúminu sínu. Gloria var aftur á móti eyði- lögð yfir því, að ekki skyldi vera þarna kvikmyndatöku- maður, þegar hún gekk til unga HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.