Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 19
þess að æmta hné maðurinn nið- ur eins og drusla. Hin, sem heyrt höfðu skotið, komu hlaupandi fyrir húshornið . . . og sáu manninn hníga niður. Dave stóð' þarna másandi eft- ir áreynsluna. „Náunginn skreið út um gluggann“, s*agði hann afsak- andi. „Eg ætlaði bara að taka lítilsháttar í lurginn á honum .. . en hann skaut á mig, og þá neyddist ég til að slá hann í rot!“ Dave hafði varla lokið máli sínu, þegar lögreglubíll kom þjótandi og stanzaði á veginum. Þrír lögregluþjónar komu hlaupandi heim að húsinu. „Við sáum flugvélina á eng- inu . . . en þar var enginn mað- ur og lendingin virtist hafa tek- izt vel. Við vorum sendir til að sækja þá/sem kynnu að hafa skaddast, en það' er máske eng- • *)<< mn . . .r Dave hló. „Nei, enginn nema þessi þarna . ..“ Lögregluþjónninn gekk nær, og þegar hann sá i andlit mann- inum, saup hann hveljur. „Svarti Slyter!“ sagði hann. „Það var góð veiði! Eftirlýstur ránmorðingi .. . og það er heit- ið háum launum fyrir að ná í hann. En þið viljið auðvitað komast sem fyrst af stað. Eg get tekið flugmanninn og Svarta Slyter með. Jafnskjótt og við komum til stöðvarinnar, skal ég senda annan bíl eftir ykkur. Þeir tosuðu afbrotamannin- um, sem enn lá í roti, inn í bíl- inn, þar sem lögregluþjónarnir settu hann í járn. En svo kom Dave auga á bílinn, sem stóð milli trjánna. Hann benti lög- regluþjónunum á hann. „Ætli hann . . . ránmorðinginn, hafi ekki komið í honum?“ sagði hann. Lögregluþjónninn kinkaði kolli. „Mjö g sennilegt. Það var til- kynnt, að honum hefði verið stolið síðdegis í dag. Já, þá get- um við' öll farið strax af stað“. Hinn alvörugefni stjórnarer- indreki fullvissaði Dave enu einu sinni um, að honum skyldi ekki verða gleymt. Lögreglan fullyrti, að Dave bæru launin, sem heitið hafði verið fyrir handtöku morðingjans, og Gloria brosti töfrandi og bað Dave umfram allt að koma og heimsækja sig. Waldorf þakk- aði innilega og lagði eitthvað í lófa Daves. Dave stóð og starð'i á eftir bílunum tveimur. Þá fyrst. kom honum í hug, að hann hélt á papþírsblaði í hendinni. Hann leit á það . . . en trúði vart sínum eigin augum. Það var tíu þúsund dollara ávísun. HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.