Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 22
og lævirki og steppaði eins og svertingi. En enginn hafði upp- götvað það. Hún varð óhjá- kvæmilega að standa í skuggan- um af hinum frægu foreldrum og fögru systrum. Jafnvel í aug- um Jerry Stone var hún einungis aukagemlingur í fjölskyldunni. Faðirinn hló ánægjulega yfir skjallinu. „Við eigum reyndar eina dóttur í viðbót. Litla, ljóta andarungann okkar. Hún kemur eftir andartak með te handa okkur“. Hann lækkaði róminn. „Þér þurfið ekkert að óttast. Það' ískrar í tevagninum. Eg myndi ekki vilja særa hana, hvað sem í boði væri. En Persis og Penelopa eru eins og litskrúð- ug fiðrildi í garði æskunnar — yndislegar“. M art skali' af reiði. Nú, svo það var þess vegna, að hún hafði aldrei heyrt það áður. Það ískr- aði í tevagninum! Hún opnaði dyrnar rösklega. Faðirinn lnökk saman, og blaðakonan roðnaði. Hún ýtti borðinu inn og flýtti sér svo út aftur, og upp í þakherbergi sitt. Ljóti andarunginn! Hún gretti sig og leit öfundaraugum á fjöl- skyldumyndirnar á veggnum. Þarna hékk faðirinn með þykkt, hæruskotið hár, og greindarleg augu. „Gamli Adonis“, sagði Mart hæðnislega. Og móðirin með' 20 græn aug'u og rautt hár. Mart yppti öxlum — maður mátti nú ekki taka of hart á leikkonu. Og svo voru tvíburarnir, Persis með græn augu og svart hár, Penny með blá augu og gullið hár. Þær voru báðar álíka eigingjarnar. „Þið tvö fiðrildi í garði æskunn- ar“, át Mart eftir. „Þið hafið' vissulega farið niður í skúffurn- ar mínar eins og vant er, eða hvað?“ Og svo var Jerry Stone, einka- ritari og blaðafulltrúi fjölskyld- unnar, langleitur, alvarlegur með skringilegar augabrúnir — auðmjúkur þræll Persis og leynilega tilbeðinn af henni sjálfri. „Afglapinn þinn!“ sagði hún. I sömu andrá heyrði hún til hans nið'ri í forstofunni. Hún rak höfuðið fram úr dvragætt- inni og kallaði niður: „Halló, Jerry!“ Þetta var í fyrsta sinn, sem hann kom inn í herbergi henn- ar. „Hér er viðkunnanlegt", sagði hann. „Hér getur maður verið eins og maður á að sér. Attu sopa? Mig langar til að spjalia við einhvern“. Hann gekk um gólf, með'an hún tók fram glös og flöskur. Hún tók eftir, að hann stakk of- urlítið við öðrum fæti, en ann- ars reyndi .liann venjulega að leyna því vandlega. Hann hafði særzt í stríðinu. Hann var mjög HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.