Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 23
laglegur, en allt of magur. Hún leit á þreytulegt andlitið og hugsaði: Hann er víst ekki sér- lega sæll hér í húsinu. Hún skenkti honum vænan whisky- sopa. „Leystu svo frá skjóðunni“, sagði hún. Og hann opnaði flóðgáttirnar, byrjaði á fvrstu kynnum sínum af fjölskyldunni, talaði um hé- gómlegan föðurinn, sem aldrei fékk nóg af skjalli í blöðunum, skapbráða móðurina, sem kast- aði blómsturpottum í hausinn á manni, og flögrandi tvíburasyst- urnar, sem ollu hverju hneyksl- inu eftir annað, sem maður varð að forða frá að kæmist í blöð- in, hvað' sem það kostaði. Og svo var hin óhamingjusama ást hans til Persis, hún hafði ekki bætt úr skák. „Þú þarft ný hugðarefni“, sagði Mart. „Nýtt starf“. „Hvað! Sleppa köllun minni í lífinu, Mowbray-fjölskyIdunni?“ „Nei“, útskýrði Mart. „Færa aðeins út kvíarnar, svo það nái einnig til mín. Eg þarf á sniðug- um blaðafulltrúa að halda“. „Þú?“ hann sperrti brúnirnar stríðnislega. Svo andvarpaði hann. Mart, eina manneskjan með fullu viti í þessari brjáluðu fjölskyldu. Ætlað'i hún nú líka að fara að fíflast? „Hvað er það eiginlega í farí þínu, sem blöðin varðar nokkuð' um?“ „Já, hvað hafa hin, sem ég hef ekki? Ég hef erft gáfur föður míns, en alls ekki fíflaskap hans, og hvað hefur mamma, nema söngrödd og kolvitlausa skaps- muni . . .“ „Rautt hár!“ Jerrv lyfti glas- inu af lotningu eins og til að drekka skál hennar. „Allir geta fengið rautt hár. Svo eru tvíburarnir. Auglýsing fyrir foreldra sína. Fallegar, en algerlega gagnslausar. — Persis « „Ekki orð um Persis!“ sagði Jerry aðvarandi. „Algerlega gagnslausar“, liélt Mart áfram. „Ekki til neins ann- ars en giftast ríkum mönnum og svo að eiga falleg, skyni skropp- in börn“. „En þú, aftur á móti“, sagði Jerry kaldhæðnislega og tæmdi glasið. „Hvaða levnda hæfileika hefur þú uppgötvað hjá sjálfri þér?“ Hann pírði augunum rann- sakandi á hana, sem hún sat þarna í gömlum, upplituðum kjól og með klunnalega skó á fótunum. „Þú ert ásjáleg yfirlit- um, en drættirnir eru fremur hversdagslegir. Þú . . .“ Mart setti plötu á grammó- fóninn og byrjaði að steppa. Jerry reis upp til hálfs og blístr- aði hissa. Svo sagði hann kæru- leysislega: HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.