Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 24
„Mjög sæmilegt. En allar stúlkur kunna að dansa nú á tímum“. Mart svaraði ekki en skipti um plötu og byrjaði að syngja. liödd hennar minnti Jerry á svart flos. „Já, þú getur sungið“, viður- kenndi hann, „Og nú viltu verða leikkona?“ „Eg veit ekki hvað ég vil“, svaraði hún hreinskilnisleg. „Eg er bara leið á að vera Osku- buska. Eg vil Hkjast þeim hin- um“. „Heyrðu nú, Mart. Þú ert allt of skynsöm til þess. Hvernig heldurðu allt myndi fara, ef við hefðum þig ekki til að vega upp á móti allri vitleysunni?“ Hann lokaði öðru auganu og liorfði stríðnislega á hana. Mart fói' fram í eldhús, þar sem Gorton sat uppi á borði. „Gorton! Eg er orðin leið á ósvífni yðar og leti. Hér eftir gerið þér svo vel að sýna mér sömu kurteisi og’ öðrum í fjöl- skyldunni“. Gorton setti nefið upp í loftið. „Þá get ég farið. Nú er ég bú- inn að vera á þessum Kleppi í fimmtán ár . . .“ „Gorton!“ sagði Mart aðvar- andi. „Haldið yður saman! Ég fann veðseðilinn um demants- hnappana hans pabba. Skyldu fingraför yðar ekki vera á þeim? Ef þér viljið stríð . . .“ Gorton bliknaði. „Ég er viss um, að þér verðið ánægð með samstarfið eftirleiðis, ungfrú Mart“, sagði hann auðmjúkur. Mart brosti og fór upp í her- bergi tvíburanna, þar sem kjól- ar og nærfatnaður lá alls staðar eins og hi'áviði. Hún fann ýmis- legt, sem hún hafði saknað, og fór með það inn til sín og gekk frá því. Að þessu búnu settist hún og hugsaði málið. Að lokum sagði hún upphátt: „Jæja, úr því Jerry vill ekki hjálpa mér, verð ég að sjá um mig sjálf. Eg verð fyrst og fremst að útvega mér eitthvert starf“. Eftir nokkrar vikur fór faðir- inn í fvrirlestraferð, og Jerrv fylgdi móðurinni og tvíburunum til Hollywood. Hann kom heim með tvær nýjar hrukkur á enn- inu, en minntist ekkert á raunir ferðalagsins. Strax er hann sá Mart, sagði hann undrandi: „Ert þú búin að leggja þér til nýja hárgreiðslu? Hún fer þér vel. Þú lítur næstum unglegar út en tvíburarnir“. Hann þagnaði, ringlaður. „He, ertu annars ekki yngri en þær?“ „Næstum tveimur árum, drengur minn“. Hún dró hann með sér upp í herbergi sitt og lét hann setjast á Jegubekkirm. Svo setti hún 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.