Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 26
stríðið og komst heim aftur. Enginn spurði þig, hvort þú hefðir þjáðst. En ég sá úr glugg- anum, að' þú gekkst haltur eftir gangstéttinni. Og þú hélzt áfram að gera þig til fyrir Persis. Það tók mig sárt . . . hérna“. Hún benti á höfuðið. „Ég komst að þeirri niðurstöðu, að þú værir flón“. Hann ræskti sig. Svo sagði hann: „Einu sinni ók ég í tvo tíma í járnbrautarlest með systur minni og króunum hennar tveimur. Þau átu banana alla leiðina. Síðan hef ég ekki þolað að' sjá banana“. „Afar merkilegt“, sagði Mart hæðnislega. „Nú er ég búinn að ferðast í fjóra sólarhringa með móður þinni og tvíburunum. Hefurðu nokkurntíma hlustað á Persis frá morgni til kvölds fjóra daga í röð? Ég get sagt þér, að héðan í frá kýs ég heldur bananana“. Mart brosti. „Óska til ham- ingju. Þú hefur verið seinn að uppgötva það"‘. „Það var orðinn vani, skil- urðu. Ég er tryggur að eðlis- fari“. Jerry roðnaði. „En nú er ég læknaður. Og það ... he, ert þú víst líka? Einmitt nú, þegar sá óttalegi sannleikur er runninn upp fyrir mér, að það ert þú, sem ég vil. Þú og engin önnur“. „Hvað heldurðu að fjölskyld- an segi, ef þú tekur frá þeim ljóta andarungann?“ „Ég segi skilið við fjölskyld- una. Ég svipast um eftir öðru starfi. Þetta er ekkert líf fyrir mann, sem hefur verið á víg- stöðvunum“. „Nei“, samsinnti Mart og mál- aði varirnar. „Þú hefur meiri hæfileika en öll hin til samans. Mér er nú orð- ið ljóst, að þetta stafaði ein- göngu af afbrýð'isemi áðan. Ég sætti mig ekki við, að þú strípl- ist frammi fyrir öðrum . . .“ „Við skulum koma út“, sagði hún. „Þá skal ég segja þér, að ég er jafn ástfangin í þér og ég hef ætíð verið. En ég var að verð'a leið á að bíða“. Jerry flýtti sér að borga og sækja kápuna hennar. Þegar þau komu út. veifaði hann ákaflega í bíl og dró liana með sér inn í myrkrið. Því næst faðmaði hann hana og kyssti. „En hvað nú, Oskubuska?“ „Nú“, sagði Mart, „átt þú að spyrja mig hvort ég vilji giftast þér“. „Ágæt hugmynd“, hló Jerry. „Það var gott þú minntir mig á það. Jæja þá: Viltu giftast mér?“ „Það vil ég sannarlega“, sagði Mart blíðlega. „Annars gerir bara einhver önnur það“. EN'DIH 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.