Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 30
an sýndi sinn fyrst, en hélt hon- um þannig, að Robert gat ekki séð hvert ferð hennar var heitið. Robert reyndi aftur á móti eklvert að halda því leyndu, hvert hann var að fara. Hver sem vildi gat séð það — Monte Carlo. * Lestarstjórinn fór út, en ung- frúin teygði sig eftir handtösk- unni sinni. — Ætlið' þér nú að fara að ná í byssuna? spurði hann. Hef ég svona glæpamannslegt útlit? — Maður gæti trúað yður til alls, svaraði hún hlæjandi. Þér hafið hættuleg augu, og — hún þagði eitt augnablik — ég vil ekki láta ræna mig, ekki einu sinni kossi. Robert virti vöxt hennar vel fyrir sér, þegar hún stóð upp til þess að ná í töskuna, en ein- mitt þegar hún var að rétta hendina eítir henni, kipptist lestin til og hún féll aftur yfir sig í fangið á Robert. A þessu augnabliki fann Robert að hún var grönn og mjúk, og bæði í senn: þrjózk og eftirlát eins og' Jamb. T ástríðufullum ákafa þrýsti hann henni að sér og tók með vinstri hendinni undir höku hennar þannig að varir þeirra mættust. Hún opnaði munninn sjálfkrafa eins og rósahnappur eftir regn. Það skein í hvítar tennurnar, augun voru liálf lok- uð, og Robert, de Vignon kyssti og fékk endurgoldinn koss, sem var brennandi eins og eldur, og yndislegri en allt sem yndislegt er. Hún losaði sig úr faðmi hans og brosandi fór hún að laga hár sitt. — Þér kunnið listina, sagði hún, en ég fyrirbýð vður að kyssa mig oftar. Robert svaraði ekki. Hann gat í rauninni alls ekki svarað. Hann bara sat og horfði á hana. — Eg — ég tilbið yður, stam- aði hann. Hún raulaði glaðlega um leið og hún púðraði sig og málaði á sér varirnar. — Fæ ég ekki einn koss til? spurði hann um leið og hann greip í hönd hennar. — Aldrei, þér — þér konmð mér að óvörum Robert kynnti sig . — Ég heiti Muriel Holton, sagði liún um leið' og hún leit einkennilega til hans. — Aldrei fyrr hefur nokkrum manni tek- ist að kyssa mig móti mínum vilja, bætti hún við eins og ann- ars lmgar. — Var það raunverulega á móti vilja yðar, frú Holton? — Sjentilmaður eins og þér, sagði hún glettnislega, ætti að gæta tungu sinnar. 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.