Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 33
ir. Það hafði ekki verið hreyft við' þeim. Hann hafði seðlabúnk- ann með sér, kyssti hina sofandi blómarós á vangann og hvarf svo jafn hljóðlega og hann hafði komið. Um tíu-leytið daginn eftir sat llobert í forsal hótelsins og las í blaði, þegar Muriel kom svíf- andi niður marmaratröppurnar. Robert stóð upp og gekk til hennar. — Bonjour, Madame, sagði liann, en hvað það-er ánægjulegt að fá að sjá vður aftur. Get ég annars fengið að tala við yður augnablik, inni í lestrarsalnum. Það er enginn þar í augnablikinu. Frú Holton leit á hann ægi- legu augnaráði, en fylgdi hon- um án þess að segja orð. Og án þess að segja orð greip de Vign- on hana í fang sér og þrýsti kossi á hinar mjúku varir henn- ar. — Votta yður viðurkenningu mína, sagði hann. Hvað mynduð þér annars segja um það, að ég léti taka vður fasta . . .? — Sannanir, sagði Muriel hiæjandi. — Þér hafið gerst svo diarf- ar að leggja eign yðar á hina heiðarlega stolnu tíu þúsund dollara mína. Enn einu sinni votta ég yður viðurkenningu mína! An yðar hjálpar hefði ég ekki haft þá ánægju að hitta yð- ur — hér — hm. Hafið þér nokkuð á móti því að afhenda mér peningana aftur? — Nei, svaraði frú Holton, því ætti ég að hafa það? — Robert tók seðlaveskið brosandi upp úr vasa sínum, og með enn stærra brosi dró hann seðlabunkann út úr því. — Eg var inni hjá yður í nótt. Þér voruð dásamlegar þar sem þér sváfuð. Urðuð þér ekki varar við það, þegar ég kyssti yður? hvíslaði hann. Muriel svaraði ekki. Hún að- eins horfði á hann. En skvndilega ljómaði andlit hennar. — Hvað mynduð þér segja um að við borðuðum hádegis- verð saman í Café de París, sagði hún hlæjandi. Ég gefst upp, Monsieur de Vignon. Þér hafið bæði kvsst mig og stolið af mér. — Þér, þér eruð ofjarl minn, sagði hún ástúðlega og þrýsti sér upp að honum. Hann stóðst ekki freistinguna og kyssti hana. Hún tók hönd lians, og ham- ingjusöm eins og nýgift hjón gengu þau undir páhnana og inn í undursamlegasta veitingasal heimsins. Zígauna-hljómsveitin lék ástarljóð. Robert de Vignon stakk blóðrauðri rós í hvelfdan barm Muriel Holtons. EN'Din HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.