Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 34
Veslings Lára Sviasaga eftir C. B. DELTA LÁRA VAR NÚ orðin — ja, hve gömul var hún eiginlega? Þrjátíu ára. Þrítug! Lissa Nagel, sem aðeins var nítján ára og trú- lofuð' í annað sinn, var stór- hneyksluð. „Hann ætti að skammast sín“, sagði hún. „Það er óþokkalegt að fara svona með unga stúlku“. Bitten Fraser og Rigmor Strom, sem voru nítján og tutt- ugu ára, kinkuðu kolli. Bitten sagði, að það bæri vott um rotið sálarlíf. Og báðar voru hneyksl- aðar á svip. „Hver er það, sem kemur svona illa fram við hana?“ spurði Vibeka From og leit frá einni til annarrar. „Níels Bundsen“, sagði Lissa. „Hann hefur þekkt Láru í tíu ár, í tíu ár samfleytt, og þeim hefur ekkert miðað áfram“. „Að minnsta kosti ekki opjn- berlega“, skaut Bitten inn í, „Og ekki heldur — eh — ég meina —“. „Sín á milli“, sagði Vibeka From, sem átti til hugmynda- flug. Lissa hélt áfram: „Það er víst ekki of mikið að segja, að mað- ur, sem tileinkar sér stúlku frá því hún er tvítug þangað til hún er þrítug, hafi stolið beztu ár- um hennar og eyðilagt tækifæri hennar, þegar hann ætlar sér ekkert sjálfur í alvöru“. „Það þyrft einhver að taka í lurginn á honum“, sagði Vibeka. „Það þyrfti einhver að segja honum til syndanna“, áleit Bitt- en Fraser. „Þetta hlýtur að vera hræði- legt fyrir Láru“, sagði Rigmor. „Henni þykir líklega vænt um hann“. „Hún ætti sannarlega að vera stærilátari“, sagði Bitten Fras- er. 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.