Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 36
á því, að við spyrðum þig“. Hugmyndunum rigndi blátt áfram niður í huga Vibeku með- an hún talaði við' hann. „Lára —?“ „Lára Thorsen“. „Nú — jæja. Lára Thorsen“. „Þú talar eins og það gæti verið einhver önnur Lára. Það er gott, að hún skuli ekki heyra til þín. Því að hún er afar skot- in í þér“. „I mér? Lára Thorsen?“ „Já. Og þú veizt það ekki? Það höfum við hin öll vitað lengi“. „Eg hef aldrei orðið þess var“. „Nei, hún er ein þeirra, sem ekki flíkar því. Hún krafðist þess, að. þú kæmir með á morg- un. En það máttu auðvitað ekki segja henni“. Þegar Vibeka lagði frá sér símann, brosti hún íbyggin. A morgun myndi Kjeld \erða á þönum umhverfis Láru. Og Vibeku skjátlaðist ekki. Þau hittust öll, eins og um var talað, og Kjeld leit á það sem sjálfsagða skyldu sína frá fyrstu stundu að vera auðmjúk- ur þjónn Láru, og hún tók á móti umhyggjusemi hans með þeirri góðvild, sem var einkenn- andi fyrir hana. Vibeka tók aftur á móti Níels að sér. Hún hafði kvnnt Bitten Fraser og Lissu og Rigmor hern- aðaráætlun sína, og þær keppt- ust um að hæla Láru, þegar Ní- els heyrði til, og rómuðu mjög hversu prýðilega hún liti út og fötin færu henni vel. Vibeka sagði við Níels. „Ég vildi, að ég hefði hár eins og Lára — þessi litblær er hríf- andi“. Níels virtist fremur skilnings- sljór. „Hárið á þér er alveg eins faliegt“, sagði hann. „Mér ligg- ur við að segja, fallegra“. „Nei, það n'ær engri átt“, mótmælti hún. „Og á ég að segja þér, það er eitthvað við' Láru, sem . . . ég veit ekki hvern- ig ég á að segja það . . . en . . .“ Það var auðvelt, því að Lára var, sannast að segja, frernur látlaus. Vibeka bjargaði sér með því að bæta við: „Og svo er hún svo fádæma trygglynd“. Þetta hlaut að hæfa markið. Hún rannsakaði andlit Níelsar í laumi, en í svip hans varð einskis vart nema ofurlítillar forvitni. Vibeku var Ijóst, að hann — ekki síður en Lára — hlaut að furða sig á, að hún og jafnaldr- ar hennar slcyldu dragnast' með öldunga eins og hana og Níels, sem bæði voru um þrítugt, í helgidagsferðalag. Hún vissi líka, að Karl Kram- er var undrandi og jafnframt óánægður yfir þessu. Hann hafði fullkomna ástæðu til að 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.