Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 42
ráðagerðina tilbúna og skal koma þér í samband við Marelli, ef þú sérð um, að ég fái eitthvað að eta, og segir mér hvar ég finni Franchini. Ertu með á nótun- um?“ Hún brosti. Tennur hennar varu hvítar og óskemmdar. „Já, þið eruð þokkalegir bóf- ar. Þið skjálfið hver sem annar af hræðslu við lögguna. Hvernig komstu til borgarinnar? I bíl?“ Hann kinkaði kolli. „Eg brenndi á náunga í Eord- bíl. Þeir hafa meira en nóg til að setja mig í stólinn í þetta sinn“. Hún hellti aftur í glasið sitt. „Hittirðu strák í steininum, sem heitir Loyd Schrim? Ævi- langt fangelsi fyrir morð . . .?“ „Hann þekki ég mætavel", sagði Fremer. „Ránið' í Polecat- húsi. Hann segir, að það hafi ekki verið hann. Hann tók á sig refsingu fyrir annan. Agætur náungi. Hann er reyndar veikur. Berklar. Eg held varla, að hann eigi langt eftir. Það er ekki bægt að fá hann til segja, hver hafi gert það“. „En hvers vegna stingur hann ekki af?“ spurði hún æst. „I'r því þú getur það, getur hann það víst líka“. Fremer glotti. „Eg átti vini fyrir utan, sem borguðu. Það kostaði þá sjö þúsund“. Hún leit á hann stórum aug- um. „Dýr piltur, livað'? Sjö þús- und til að sleppa út, og fimm fyrir að komast inn aftur. Þér líður bærilega“. Hann hóstaði, og hún heyrði sulla í skónum hans undir borð- inu. „Heyrðu nú, drengur minn“, sagði hún. „Eg skal sjá um þetta fyrir ykkur. — Franchini er auralaus, svo hann verður að fá þetta tækifæri með þér, úr því Marelli borgar kostnaðinn. Nú fer ég út og næ í bíl. Aktu til Tide Allev hjá Parata-bryggj- unni. Alveg úti á fljótsbakkan- um er tómt vörugeymsluhús, og uppi á þakhæðinni situr Fran- chini. En farðu varlega, hann skýtur á alla, sem liann ]>ekkir ekki. Eg kem eftir hálftíma og fæ að' vita, hvar Marelli er að finna. Sæll á meðan". Franchini var hár og horaður, illa farinn af kókaíni. Hann glotti. „Komdu inn, Fremer. Eg hef frétt at' þér, stúlkan hringdi. Það er ágæl uppástunga, að við förum sam- an. Eg vil komast til Kanada“. „Það vil ég líka“, sagði Frem- er. „Þar erum við alveg örugg- ir“. Hann leit umhverfis sig, meðan Franchini læsti dyrun- um. Á borðinu stóð flaska við hliðina á skammbyssu. Franch- ini hélt á annarri í hendinni. „Hefur þú byssu?“ spurði hann. 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.