Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 44
araskapur? Já, svona getur það farið. Þurrkaðu þér nú um aug- un og fáðu þér sopa“. Hún hellti í glas og drakk. „Þú ert fyndinn, eða hvað, Iöggi?" hreytti hún út úr sér. „Þú segir mér átakanlega sögu, sem ég trúi, og ég vísa þér beina leið til Franchini, og þú lætur taka hann og hæðist svo að mér“. „Heyrðu nú, heillin“, sagði G- maðurinn brosandi. „Það var nú alls ekki svo auðVelt að leika þetta bragð. Ég hef ekki borðað í tvo daga og hef gengið á rifn- um skóm til þess að fá ekta blöðrur. — En íyrir utan það, lítur málið ekki svo afleitlega út. Það var ég, sem fékkst við að rannsaka Polecat morðið á sín- um tíma. Ég hef aldrei lagt trún- að á, að vinur þinn hafi átt sök á því. Það var sem sé Franchini. Og úr því við fundum hann ekki, áleit ég, að þú gætir ef til vill hjálpað okkur. — Fáðu þér ann- an slurk í glasið, svo förum við og fáum okkur að borða. Það bíður piltur eftir okkur niðri í Centre Street. Hann heitir reyndar Loyd Schrim. Ég féklc hann látinn lausan í morgun, og hann minntist á að kvænast þér, eða eitthvað í þá áttina. Og þú þarft ekki að leggja fyrir hann bjánalegar spurningar. Ég gel huggað þig með því, að hann hefur ekki svo mikið sem snert. af berklum. — En geturðu gef- ið mér gott ráð við blöðrum?" ENDIB Stór eftir aldri. Stiætisvagnstjóri: ..Hvaft er drengurinn gamall. frú?“ Frúin: „Fjögra ára“. Bílstjórinn: ,.Hvað ertu gamall. viiiur?*4 Drengurinn: .,Fjögra“. Bílstjórinn: ..Jæja. ég skal láta hann fara frítt í )>etta sinn. en ég veit hyaÓ hann verður. )>egar hann er uppkominn“. Frúin: ;,Nú, hvað?“ Bílstjórinn: Annað livort stjórnmálamaður eða risi“. ... ef nauðsyn hrefur. Auglýsirig í dagblaði: Ekkjumaður óskar eftir stúlku til að gæta tveggja ára barns. fimm kviild i viku. Mun kr ænast henni. ef nauðsyn krefur. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.