Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 47
Ilún sparkaði af sér skónum og fleygði sér á rúmið með myndina i höndmnim. Þegar fjölskyldan skiptir sér af því ^ St.óra systir vissi nákvœmlega, hvernig átti að vinna hylli karlmanna. Smasaga eftir HOSAMUNI) DUJARDIN JÚLÍA HAFÐI ekki mikla matarlyst um kvöldið, og eins og búast mátti við, þurfti öll fjöl- skyldan endilega að gera at- hugasemdir við' það. Mamma hennar spurði, hvort hún væri vel frísk. Pabbi hennar spurði stríðnislega, hve margar iskök- ur hún hefði borðað. Og Bix, yngri bróðirinn, raulaði með hroðalega falskri röddu: „Hjart- að í mér er“. Linda systir henn- ar, sem var tvítug að aldri, var sú eina, er ekkert sagði, en Júlía hefði fremur kosið' ertandi at- hugasemdir en yfirlætissvip Lindu. Hún hafði ekki séð Scotl Hadley í tvö ár, og nú var hann kominn heim aftur. Og tvö ár eru langur tími, einkum þau tvö frá því maður er fimmtán þang- að til maður verður sautján ára. Það er næstum eins og maður sé orðin allt önnur manneskja. Fjarrænt, dreymandi augna- ráð Júlíu staðnæmdist að lokum við Bix, sem sat beint á móti HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.