Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 49
fötunum, náði í hrein föt úr kommóðuskúffu og gekk berfætt inn í baðherbergið, sem var á milli herbergis hennar og Lindu. Volgt vatnið steyptist niður um hana, svo skrúfaði hún snöggv- ast frá kalda vatninu, saup hveljur og skrúfað'i fyrir. 1 næsta herbergi heyrði hún syst- ur sína raula fyrir munni sér. Skyndilega datt henni nokkuð í hug. Hún sveipáði um sig hand- klæðinu eins og mittisskýlu og opnaði dyrnar að herbergi Lindu. Linda sat við snyrtiborðið og greiddi ljóst hárið upp í listræna lokka. A rúminu lá hunangsgul- ur kvöldkjóll með gullbelti í stíl við hælaháa ilskóna. Júlía starði á hann uppglennt- um augum. „Hvað í ósköpunum er um að vera?“ Linda brosti við speglinum „Þú hefur verið svo utan við þig vegna Seotts, að þú manst ekki eftir dansleiknum, sem ég ætla á í kvöld“. „O, hann!“ sagði Júlía. „Svo hann er í kvöld?“ „Jamm. Þess vegna verð ég að vera eins fín og ég framast get. Þannig vilja piltarnir hafa það“. „Hvernig veiztu það?“ „Þeir segja það, litla mín“, sagði Linda lítillát. „Auk þess hefur farið fram Gallupskoðana- könnun og hún hefur sýnt, að herrarnir vilja að' dömur þeirra séu eins yndislegar og kvenleg- ar og framast er unt, þar á með- al, að þær noti angandi ilm- vötn“. „Hvað er þetta?" spurði Júlia og þefaði. „Það heitir „Deyjandi sak- leysið“, sagði Linda. „Það fellir þá blátt áfram eins og flugur“. Hún leit rannsakandi á Júlíu. „En hvers vegna hefur þú eigin- lega svona mikinn áhuga á þessu? Þú ætlar þó ekki á dans- leikinn“. „Ne-ei“. Linda brosti. „0, nú skil ég! Þú vildir gjarnan fræðast ofur- Htið um, hvernig þú ættir að töfra Scott Hadley“. „Nei, alls ekki“, mótmælti Júlía og roðnaði. „Eg er alveg ákveðin í, hverju ég ætla að klæðast“. „Og hverju þá?“ spurði Linda. „Bláu peysunni, eins litum öklasokkum og brúna pilsinu“. Linda andvarpaði. „Og skón- um, sem þú varst í áðan líklega. Þeim, sem einu sinni voru hvít- írr „Þannig er ég vön að klæða mig“, sagði Júlía í varnarskyni. „Það gera hinar allar líka“. „Það getur verið ágætt fyrir smákróana, sem þú ert vön að umgangast“. Linda var nú orðin HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.