Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 50
háalvarleg. „En Scott er á akl- nr við mig, Júlía“. „Hann verðnr tvítugur“, sam- sinnti Júlía, „í desember“. „Nú, jæja, og þá kýs hann auð'vitað heldur glæsilega dömu“. „Eg get þó ekki gengið um í síðum kjól“, sagði Júlía kvart- andi. „Ég veit ekki einu sinni hvert ætlunin er að fara“. „Eg hef heldur ekki sagt, að þú ættir að fara í síðan kjól“, sagði Linda. „En þú gætir að minnsta kosti farið í sómasam- legan kjól, silkisokka og hæla- h'áa skó og sett upp hatt, þegar þú ferð út“. Júíía var óvenju lengi að að klæða sig. Hún átti í stríði við sokkásauma og varð að bursta hælaháu skóna. Hún fór í stuttan, bláan kjól, sem hún hafði ekki komið í síðan á sautjánda árs afmælisdaginn sinn, þegar foreldrar hennar höfðu haldið samsæti henni til heiðurs í veitingahúsi. Hún hafði ekki heldur notað brúnu hanzkana né samsvarandi skóna síðan þá. Hún stóð inni hjá Lindu til síðustu skoðunar, þegar Scott hringdi dyrabjöllunni. Hún varð að taka á öllu sínu viljaþreki til þess að hlaupa ekki himinlifandi niður stigann til móts við hann. En núverandi búningur liennar krafðist af eínhverjum ástæðum meiri virðuleika. „Þú lítur Ijómandi vel út“, sagði Linda hlýlega. „Alveg ljómandi. Heyrðu, settu þennan á þig“. Hún rétti Júlíu flóka- hattkríli með bronsrósum og margra metra slæðu. „Hann verður eins og punkturinn yfir öllu sanian“. Júlía þakkaði henni fyrir og stökkti á sig ögn af „Deyjandi sakleysi“. Sjálfstraust hennar óx. Linda var sérfræðingur í öílu eins og þessu. Hún var ró- legri, fullorðnari, þegar hún gekk hægt niður stigann með litla hattinn í hendinni og heims- dömulegt bros á vör. Scott var að tala við foreldra hennar inni í setustofunni. Júlía fékk ákafan hjartslátt, er hún sá hann. Ef til vill hefur hún einnig nefnt nafn hans Hún gerði sér ekki grein f'yrir því. En Scott sneri sér að minnsta kosti við og leit á hana. Hann hafði ekki brevtzt til muna. „Hæ, Júlía“. Það var ekki á röddinni að heyra, að hann hefði verið burtu í tvö ár, og ekki heldur, að hann hefði saknað hennar. Hann sagði þetta jafn kæruleysislega og íorðum, þeg- ar hann leit inn minnst einu sinni á dag. En hann þrýsti hönd hennar fast og bætti við: 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.