Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 54
sem Fred Dunnan og Vibeka sátu og töluðu saman, auðsjáan- lega af miklum innileik. Sér til undrunar hafði hún tekið eftir því, að Vibeka hafði trúlofunarhring, Tonni sagði, að brúð'kaup henriar ætti að vera eftir viku. Hún var í stuttri heimsókn hjá bróður sínum, meðan verið var að undirbúa brúðkaupið heima hjá foreldr- um hennar. Barbara og Tonni höfðu setzt á legubekk og nú fór Tonni að segja henni frá tilvonandi eig- inmanni Vibeku. Barböru skild- ist, að hann hlvti að vera prýði- legur náungi. Tonni fullyrti einnig að Vibeka væri afar ást- fangin af honum. Aumingja góði, heiðarlegi og einfaldi Tonni! AuðVitað var hann öldungis blindur fvrir því, sem fram fór. Vibeka og Fred Dunnan liðu af stað í nýjan dans. Tonni leit á úrið og hrópaði til systur siriri- ar: „Mundu, að lestin fer eftir rúma klukkustund. — Vibeka og ég förum nefnilega heim í kvöld“, útskýrði hann. Barbara brosti allt í einu. Þetta var þá ekki nálægt því eins alvarlegt og út leit í fyrstu. Vibeka litla myndi verða kom- in burt eftir stutta stund. Að dansinum loknum kom Vibeka og settist hjá þeirn. 52 „Dunnan segir, að samkvæm- um Mabels ljúki ætíð í nætur- klúbb, og að ég hafi af mér að- alskemmtunina, ef ég fari núna ... en það ætla ég ekki að gera . ..“ „Já, en góða mín“, sagði Tonni undrandi, „nú erum við búin að ráðgera að fara með lestinni kl. 0,14. En auðvitað, ef þú vilt endilega vera með til enda, þá skulum við umfram allt bíða til morguns ... ég sendi símskeyti“. Fred Duman háfði komið á eftir Vibeku og stóð nú og horfði á systkinin. Þegar liann sá Barböru, varð' augnaráðið kuldalegt. T þessari andrá íhugaði Bar- bara allt, sem hún vissi um Fred Dunnan. Hún hugleiddi mislita fortíð hans og' gleymdi ekki kaldhæðni lians og tillitsleysi, þann stutta tíma, sem þau höfðu verið trúlofuð . . . og þrátt fyrir það stóð hún nú upp og brosti sínu fegursta brosi. „Fred minn“, sagði hún, „ég hef ekki talað við þig í einrúmi í allt kvöld ... og þó erum við á vissan hátt gamlir kunningj- ar“. Hún sneri sér snöggt að Vi- beku, sem var orðin undrandi og afbrýðisöm á svipinn. „Ég hef allt í einu fengið svo mikla löngun til að rifjá upp HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.