Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 62
hér og á Charing Cross spítalan- um“, segir ökumaður. „Lækn- arnir þar fá tvö hundruð krónur fyrir hvern sjúkling, sem lækn- ast, og afleiðingin er sú, að þar hefur enginn látizt í fimm mán- uði“. „Aktu mér þangað", segir 'Sam. „Það er löng leið“, segir öku- maðurinn og hristir höfuðið, „og það myndi kosta þig tuttugu krónur í viðbót. Væri ekki rétt að þú reyndir Lundúnaspítal- ann fyrst?“ „Þú ekur til Charing Cross“, segir Sam og skipar Ginger að fá honum peningana. „Og hafðu hraðan á, þessar druslur eru ekki eins hlýjar og þær ættu að vera“. . Ökumaðurinn sneri hrossi sínu og lagði af stað’ syngjandi. Vagninn stanzaði tvisvar stntta stund og síðar langan tíma, og ökumaðurinn kom af'tui og gægðist inn um gluggann. „Það er leiðinlegt, lagsi“, seg- ir hann, „sástu mig tala við kurfinn, sem var hérna rétt í þessu?“ „Hvað um það?“ segir Peter. „Hann er aðstoðardyravörður í spítalanum“, segir ökumaður- inn og skyrpir, „og hann segir að hvert einasta rúm sé yfir fullt og tveir sjúklingar í sum- um“. 60 „Mér er sama þó ég sofi í rúmi með öðrum“, segir Sam. „Já“, segir ökumaðurinn og lítur á hann, „en hvað um hinn aðiljann?“ „Jæja, hvað á þá að gera?“ segir Peter. „Þú gætir farið til Guys- spítala“, segir ökumaðurinn, „hann er ekki verri en Charing Cross“. „Eg álít, að þú ljúgir þessu eins og þú ert langur til“, segir Ginger. „Ut úr vagninum mínum“, segir ökumaðurinn, hinn versti. „Ut með ykkur, alla saman“. Ginger og Peter voru fúsir að fara, en Sam vildi ekki heyra það nefnt. Það' var nógu illt að vera vafinn í lak inni í vagni, án þess að þurfa að fara í því ber- fættur út á götu, og að endingu bað Ginger ökumanninn afsök- unar með því að segja, að hann gerði ráð fyrir því, að ef öku- maður væri lygari, gæti hann ekki gert að því sjálfur. Oku- maðurinn innheimti tíkall i- við’- bót fyrir að aka til Guys-spítala, skreiddist upp í ökusætið og ók af stað. Þeir voru allir orðnir fremur leiðir í vagninum, þegar hér var komið, og Ginger varð gripinn sárum þorsta. Hann teygði sig út um gluggann, kallaði til öku- mannsins og bað hann að stað- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.