Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 15.06.1949, Blaðsíða 66
tíl hans. Gamli maðurinn tók í luirðina og var að' reyna að ojjna., þegar hann kom auga á Sam inn um gluggann. „Hvað, þér eruð með far- þega“, segir hann. „Nei, herra minn“, segir öku- maðurinn. „Nú, ég sé hann þó“. Ökumaðurinn klifraði- niður úr sætinu og leit inn um glugg- ann, og í meira en tvær mínút- ur kom hann ekki upp nokkru orði. Hann stóð bara og glápti á Sam og varð rauðari og rauð- ari í framan. „Afram, lagsi“, segir Sam. „Til hvers ertu að stanza hér?“ Ökumaðurinn reyndi að segja honum það, en í sama bili kom lögregluþjónn aðvífandi til þess að gá að, hvað um væri að vera, og ökumaðurinn skreið upp í sætið og ók af stað. Ökumenn hafa álíka jniklar mætur á lög- regluþjónum og kettir á hund- um, og hann ók góðan spöl áður en hann stanzaði og fór niður til þess að' ljúka við athugasemd- ir sínar um Sam. „Ekki þennan hávaða, öku- inaður“, segir Sam, „annars verð ég að kalla á lögTegluna“. „Ætlarðu út úr vagninum?“ segir ökumaður, „eða á ég að fleygja þér útr“ Útgefandi: Helgafell. — „Þú fleygir mér út!“ segir Sam, sem hafði bundið lökin að sér með snærum í hesthúsinu og hafði handleggina frjálsa. Ökumaðurinn leit á hann ráðalaus og ók svo af stað. Hann staðnæmdist ekki fyrr en í næstu götu við heimkynni þeirra félaga, kallaði til manns og bað hann að gæta hestsins. Síðan labbaði hann af stað með bréfið. Hann kom að vörmu spoiá aft- ur, og Sam sá á svip lians, að eitthvað hefði komið' fyrir. „Þeir hafa ekki komið heim í alla nótt“, segir hann tylulega. „Jæja, ég vei’ð þá að senda þér peningana“, segir Sam hispurs- laust. „Nema þú viljir heldur sækja þá“. „Eg skal sækja þá, félagi", segir ökumaðurinn með blíðu brosi og ekur heim að dyrum hjá Sam. „Eg veit, að mér er óhætt að treysta þér. En setjum nú svo, að hann hafi drukkið sig fullan og týnt peningunum þín- um?“ Sam fór út og hljóp að dyrun- um. „Það' myndi ekki gera neinn mismun“, segir hann. „Engan mismun?“ segir öku- maður og glápir. „Ekki fyrir þig, á ég við“, segir Sam. ,,Sæll á meðan“. ENDIR Geir Gunnarsson valdi sögurnar. — Vlkingsprent prentaði. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.