Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 10
hringdi til verzlunarinnar til að reka á eftir þeim að senda það. „Borðið var sent strax í morg- un gegn staðgreiðslu“, var mér sagt. Eg hringdi til húsvarðarins. „Mér skilst, að borðið mitt hafi verið' afhent í dag. Hafið þér tekið á móti því, Turner?“ „Nei“, sagði hann aumingja- lega. „Hvað hefur skeð? Ég fékk Georg peningana“. „Það er bezt ég komi upp og tali við yður“, svaraði hann. Skömmu síðar kom hann og af- sakaði sig ákaft. Um eittleytið hafði Georg fengið greidd tveggja vikna laun, 64 dollara. Skömmu síðar tóku reiðir leigj- endur að hringja til húsvarðar- ins og kvarta undan því, að eng- inn svaraði í lyftunni. Frú Turner fór á vettvang — og svo reyndist, að lyftan var mann- laus. Georg var horfinn. Ein- kennisfötin hans lágu snyrtilega samanbrotin á stól í anddyrinu. Lykillinn að íbúðinni minni lá hjá þeim. „Ég má vissulega. ásaka sjálf- an mig“, sagði Turner. „Ég'hélt yður væri óhætt að skilja pen- ingana eftir hjá Georg. Mér er þetta óskiljanlegt. Fyrir hálfum mánuði réði ég hann hjá sömu ráðningarstofunni, sem við' höf- um skipt við árum saman, Hann 8 liafði ágæt meðmæli. Svo er að sjá, sem pilturinn hafði verið at- vinnulaus um skeið. Hann var auralaus og konan mín lánaði honum 25 dollara, svo að hann yrði ekki í vandræðum fram að næsta útborgunardegi. Hann var mjög þakklátur — barði oft að' dyrum hjá okkur og bauðst til að gera okkur einhvern greiða. Ég hefði getað svarið fyr- ir að hann væri annað en heið- virður, einmana unglingur. Þá sjaldan liann fór að heiman, skrapp hann í bjórstofu uppi í Yorkville“. „Við gerðum lögreglunni að- vart“, hélt Turner áfram. „Hún stakk upp á því að leitað' yrði þar sem Georg kvaðst eiga heima og í bjórstofunum í York- ville“. „Ég ætla að aka þangað“, sagði ég, „ef þér viljið koma með mér“. Við fórum fyrst þangað sem Georg hafði sagt að hann ætti heirna, en það heimilisfang reyndist tilbúningur einn. Síðan litum við inn í nokkrar bjórstofur og eigandi einnar þeirrar kannaðist við piltinn. Georg hafið koinið þangað kvöldið áður, en maður þessi vissi ekkert um lifnaðarháttu piltsins annað en það, að hann hafði alltaf komið þangað einn síns liðs. HEIMILISRITJD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.