Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 15
strax, annars skal ég — skal ég------ Hún virti liann fyrir sér og þagnaði. Hann var raunar hár og þrekinn, en eitthvað var vandr- æðalegt við hann, þar sem hann húkti þarna í upplitaðri regn- kápu, augun voru þreytuleg og munnsvipurinn dálítið bitur. Þrítugur, kannske dálítið eldri. „Þér eigið líklega slíkt lítil- ræði“, sagði hún. „Ef þér eigið það ekki, ættuð þér ekki að' vera að flækjast um allar trissur og brjóta auglýsingaspjöld fyrir fólki“. Alan krosslagði handleggina dapur í bragði. En þegar reiði- tár tóku að renna niður kinnar stúlkunnar, ókyrrðist hann nokkuð. „Nei, heyrið þér mig nú“, sagði hann, „stúlka, sem gætir bæði bensíngeymis og gistihúss, ætti ekki að láta bugast af þessu“. Bláu augun skutu gneistum. „Eruð' þér að hæðast að mér — þessi, þessi bílflækingur. Þér haldið kannske að mér þyki gaman að vera löðrandi af olíu um hendurnar og ganga svona klædd. Henry frænda versnar alltaf gigtin á vorin, þegar rign- ir, og því verð ég að gæta bens- íngeymsins. Og Bett frænka annast um ferðamennina. En það þarf svo sem ekki að gera því skóna, úr því spjaldið er brotið, og------“. Nú beygði hún af. „Það er sjálfsagt að ég geri við' það“, sagði Alan. Hún hugsaði stundarkorn um þessa uppástungu hans. „Það er nú það minnsta, sem þér getið gert“, sagði hún því- næst. „Við eigum nægar spýtur í það. Haldið þér, að þér getið gert við það?“ „Það gerir ekkert til þótt ég reyni það“. „Hvað heitið þér?“ spurði hún og horfði í augun á honum. I þessum svifum ók stór vöru- bíll upp að húsinu, það hvein í hemlunum og bílstjórinn þeytti flautuna. Bíllinn var eldrauður, og á hliðum hans stóð með gul- um stöfum: „Flutningafélag Miles“, Chicago. „Miles. Alan Miles“. Það var fyrirlitningarglampi í augunum á stúlkunni, þegar hún skundaði yfir að öskrandi vöru- bílnum. „Jæja, Miles“, sagði hún, ,,það er bezt, að þér reynið að' ná bíln- um yðar ofan af veginum. Þegar ég má vera að, skal ég sýna yð- ur efnið í spjaldið“ . Timbrið var í gamalli hlöðu á bak við húsið. Stúlkan kom með verkfæri, nagla og málningu. Þegar hún var farin, tók Alan til við verkið, en fórst það' heldur ÍÍEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.