Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 23
mig til Lebanon, en þar höfðuð' þér selt ávísun. Hann mun halda, að ég sé orðinn vitlaus, þegar ég segi honum að þér vinnið hérna. Það er bezt, að þér sendið honum sjálfur símskeyti, iMiles. Hann er ekki mönnum sinnandi“. Leynilögreglumaðurinn hafði naumast snúið við þeim bak- inu, er Alan tók Virginiu aftur í arma sína. Hún reyndi að slíta sig af honum. „Hví fórstu ekki til Florida, eins og fyrir þig var lagt?“ spurði hún skjálfrödduð, „í stað þess að' flækjast hingað og lát- ast vera atvinnulaus og gabba mig — gabba okkur öll .. .“ „Eg gabbaði ykkur ekki sér- lega mikið, ástin mín“, sagði Al- an. „Bara viðvíkjandi bílsöl- unni. Og það var bezta ráðið til að fá að vera hér. Og ég varð að fá að vera hér. Og hvað Flor- ida snertir — þá vissi ég betur en læknirinn, hvers ég þarfnað- ist. Mér leiddist lífið' — það var það, sem að mér gekk. En í þá daga, er ég átti ekki annað en gamlan bíl og fataleppana, sem ég gekk í, þá var alltaf eitthvað að ske. Eg velti því oft fyrir mér, hvort það myndi endurtaka sig við réttar aðstæður------og nú veit ég það“. Alan laut yfir Virginíu, og hún reyndi nú ekki að slíta sig af honum. Hana langaði sem sé til að vita, hvort hann var tilviljun, sá unaðslegi hrollur, sem hafði gagntekið hana við' fyrsta — og eina — kossinn er Alan hafði kysst hana, hvort hann var til- viljun ein, eða hvort hún myndi verða gagntekin samskonar til- finningu í hvert sinn, sem hann kyssti hana? Vongóð bauð hún honum var- ir sínar, til að ganga úr skugga um það----------- ENDIR Seint um kvöld á Hótel Borg. — A ég að fá mér einn snnfs til? Maginn segir já. Hiifuðið segir nei. — Höfuðið er vitbornara en maginn, og sá á að vægja, sem vitið iiefur meira. Þar af leiðandi fæ ég mér einn snafs i viðbót! Undarleg niðurstaða. Hik — hvar er það nú aftur — hik — sem þú átt heima — Magnús? — A — hik — þriðjudag, Þórður. — Hvað segirðu? Hik — þá erum við mágar! HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.