Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 24
Hvað sefurðu lengi? í' Þessctri smágrein, eftir Arthur D. Little, er skýrt frá niðurstöðum rannsókna, sem gerðar hafa verið á svefnþörf manna. SÓKRATES, Samuel John- son og Thomas Edison kölluðu svefn slæman ávana. Mörgum fleirum hefur fundizt einn þriðji af ævinni full mikið til að eyða í svo óarðbært verk. Mikið hefur verið ritað um, hversu mikils svefns „meðak1- barn eða fullorðin manneskja þarfnaðist, en allt er þetta út í hött, því að það er ekki til neitt, sem heitið geti „normal“-svefn- tími, fremur en „ormal“-hjart- sláttur, hæð eða líkamsþyngd, enda þótt sérhver einstaklingur eigi sinn ákjósanlegasta svefn- tíma til að halda sem beztri heilsu. Athuganir sýna, að flestir sofa sem næst átta stundir á sól- arhring. En svo eru ætið til þeir, sem hefur fundizt þetta óþarfa sóun á tíma og látið sér nægja styttri svefn. Því hefur lengi verið haldið fram, að fyrstu svefnstundirnar væru þær notadrýgstu. Flest heilbrigt fólk losar .svefninn all- an síðari hluta næturinnar, þó flestir geri sér enga grein fyrir því, og þessi hálf-vaka ágerist smátt og smátt, unz menn vakna alveg; en sumt fólk er talið sofa betur síðari hluta næturinnar. Sé gert ráð fyrir því, að svefn- inn sé því heilsusamlegri og nauðsynlegri því dýpri sem hann er, má gera ráð fyrir því, að svefninn fyrstu tvær stundirn- ar sé að tiltölu notadrýgri en næstu sex stundir. Ef þetta er rétt, myndi vera hagkvæmt að sofa í lotum. Sofa t. d. tvær stundir, fara síðan á fætur í nokkrar stnndir og sofa síðan aftur í tvær stundir. Með þessu móti myndi fjögra tíma svefn ef til vill jafngilda átta tíma svefni í einni lotu. Nokkr- ar tilraunir hafa verið' gerðar um slíkan lotusvefn, en ennþá hafa þær tilrannir ekki valdið n HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.