Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 26
þriggja stunda vinna, þriggja stunda svefn. Þennan tíma próf- aði dr. Husband áhrifin á hann, og fann að andlegt og líkamlegt ástand hans var éngu verra en með átta tíma svefni. Fyrir okkur, sem fáum svefn- inn í einni lotu, virðist ekki vera miklar líkur til að stytta liann að’ ráði. C. Barry og W. A. Bonsfield gerðu tilraunir með' 413 stúdenta í Tuftsháskólanum um sambandið milli vellíðanar og svefnlengdar. Þeim, sem sváfu 8—8% klukkustund, leið betur en þeim, sem sváfu minna en átta stundir og miklu betur en þeim, sem sváfu minna en sex stundir. Þó undarlegt væri, kom í ljós, að meira en níu stunda svefn var óheppilegri en hinn ákjósan- legasti átta stunda svefn. Það virðist almennt álit, að ofsvefn, eins og ofát, sé óheppilegur, enda þótt séreðli livers einstaklings hafi áhrif á svefnþörfina. Aðrar rannsóknir á svefnþörf manna hafa leitt til svipaðrar niðurstöðu. Dr. Donald A. La- ird, sem stjórnaði vísindaleg- um rannsóknum á svefni við Colgateháskólann í mörg ár, fékk svör við spurningum sín- um frá 50Í) merkismönnum um svefnvenjur þeirra. Niðurstað- an var sú, að slíkir andans menn svæfu að meðaltali átta stundir. Rosknir menn höfðu margir hverjir tilhneiging til að sofa lengur. Dr. Israel Bram gerði sams- konar rannsókn. Frá 1927 til 1938 sendi hann spurningar til meira en þúsund manns, sem sköruðu fram úr í bókmennt- um, vísindum, Hstum, kaup- sýslu, stjórnmálum og öðrum slíkum störfum, um svefnvenj- ur þeirra. Niðurstöðurnar voru svipað'- ar og að ofan greinir. Af öllum hópnum sváfu 561/? prósent að meðaltali átta stundir, en sjö prósent, næst stærsti flokkurinn, svaf sjö stundir. Áberandi und- antekning var Thomas Edison, sem til sextugs aldurs svaf að- eins fjórar stnndir á sólarhring. Menn eins og Edison og Na- póleon, sem þurftu mjög lítinn svefn, verður að líta á sem und- antekningar frá almennu regl- unni. Dr. Bram telur vanann hafa áhrif á svefnþörfina, og hið eina, sem ungt, hraust fólk þurfi til að breyta níu stunda svefn- vana í sjö, sé viljafesta. ENDIR 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.