Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 28
gengið úr skorðum. Hún gat hvorki talað né grátið', varla andað. Eitthvað hafði brostið hið innra með henni. Tárin streymdu niður kinnar hennar, og er hún tók til máls titraði röddin. Hún sagði aðeins: „Wal-ter, þú ...“ Hann svaraði: „Já, þú ert trú- loíuð dauðadæmdum manni“. Það kenndi nokkurrar beiskju í röddinni, er hann hélt áfram máli sínu: „Þannig varð endirinn. Við höfum verið heitbundin í sex ár. Við höfum safnað og safnað til búsins. Við eigum nú húsgögn, mataráhöld, sængurfatnað og allt, sem þarf til þess að geta stofnað myndarlegt heimili. Auk þess nokkrar þúsundir króna í bankanum. Og allt er þetta unn- ið fyrir gýg. Við hefðum getað gift okkur fyrir fimm árum og látið okkur líða vel. En í stað þess spöruðum við, söfnuðum og biðum“. Hann hafði sagt þetta vélrænt með tilbreytingalausri röddu, eins og utan að lærða romsu. „Walter“, sagði Evelyn áköf, „við skulum gifta okkur þegar í stað. Við getum fengið' skírtein- in strax á morgun. Ég vil verða konan þín, og njóta þín þennan stutta tíma. Það' er betra en ekkert“. Augu hans ljómuðu. Hann tók hendur hennar og sagði: „Já, Evelyn. En —“. Ljóminn í aug- um hans hvarf skyndilega. Hún hló og mælti: „Ég veit hvað þú ætlaðir að segja, Walt- er. Að ég sé ekki búin að fá tylft af öllu til búsins, og að mamma verði fyrir vonbrigðum ef allt verður ekki samkvæmt áætlun. Þá geti ég ekki gert vinkonur mínar eins öfundssjúkar og hægt hefði verið. En mér er sama — alveg sama. Þó að við' ættum ekki svo mikið sem einn gaffal myndi ég strax giítast þér, elsku Walter minn. Það er hægt að njóta mikillar hamingju á sex mánuðum. Við skulum láta okk- ur líða betur þennan tíma, en nokkrum elskendum hefur liðið. Ilver stund, hver sekúnda skal verða indæl. Við skulum lifa heila ævi á hálfu ári. Er það ekki liægt, Walter?“ Hann faðmaði hana, kyssti og sagði hlæjandi: „Eg elska þig, ég elska þig“. Og hann þrýsti henni fast að sér. „Við sendum skír- teinin á morgun. Að þremur vikum liðnum erum við gift og hugsum ekkert um, hve mörg bollapör og skeiðar við eigum“. Þau leiddust eftir garðinum áleiðis til útgönguhliðsins. Skyndilega nam hann staðar. Hann veitti því athygli að hún grét. Walter mælti: „Þú grætur. 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.