Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 30
voru hálf lokuð. Aftur virtist honum svipur Evelyn lýsa ágirnd. Hann fór að hugsa um indæla stúlku, sem vann í sömu skrif- stofu og hann. Hann var dálítið ástfanginn af henni. Og hún endurgalt auð- sjáanlega tilfinningar hans. En hann hafði ekki stundað hana vegna Evelyn. Walter tók hringinn af fingr- inum, rétti Evelyn hann og mælti: „Hafðu hann með dót- inu: diskunum, skeiðunum, hníf- unum, göfflunum, húsgögnun- um og sængurverunum. Eigð'u allt dótið“. Honum létti eftir að hann afhenti hringinn. „Frá þessari stundu er ég dáinn gagn- vart þér“. Að svo mæltu fór Walter leið- ar sinnar. Hann fór heim. Hann var glaður og hlustaði hrifinn á fuglasönginn. Hann var ham- ingjusamur. Evelyn fór út um annað hlið. Hún var ánægð yfir því að fá allt það sem þau höfðu safnað til búsins um sex ára skeið. Það' var ekki svo lítið. Alla leiðina heim hugsaði hún um þessa heppni. Þetta var mik- ið fé. Hún var glöð og hamingju- söm. Þetta ævintýri endaði því vel. Bæði urðu hamingjusöm. Og það er meira en segja má um margt fók. EN'DIR í þjóiiustu jósturjarðarinnar. Ofurstinn: — Svo ]iér kvartið yfir því, að ]>að sé svolitill sandur í brauð- inu!! Vitið þér ekki, að þér eruð liér til þess að þjóna fósturjörðinni?? Obreytti hermaðurinn: Jú — en — en ég hélt, að ég œtti ekki líka að eta hana! Takist inn í vatni. „Takist inn í vatni", stóð á meðalaglasinu. sem Bjarni gamli fékk hjá lækninum handa móður sinni. Þegar læknirinn kom næsta dag, var gamla konan búin að fá lungnabólgu. „Hún hefur líklega ekki þolað að standa niðri í vatnsbalanum á meðau hún var að taka inn meðalið“, sagði Bjarni gamli. Góð afmœlisgjöf. Nonni litli er á gangi í dýragarði með mömmu sinni og verður að orði, er liann sér fílinn: „He.vrðu mannna! Mikið væri gaman, ef þessi fíll væri úr súkkulaði og mér væri gefinn hann í afmælisgjöf. 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.