Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 32
farið lendir þar, getur enginn greint jurtir né dýr, í slíkri óra- fjarlægð. Það sem því stjörnufræðing- arnir eru nú að reyna að komast að, er það, hvort lífsskilyrði séu fyrir hendi á Marz. Þeir leggja mikla alúð við að rannsaka end- urkastsgeislana, ekki einungis liina sjáanlegu t. d. hvítu, grænu og rauðu, heldur líka hina, þá ósýnilegu, nefnilega ultra- fjólubláu og infra-rauðu. Með því að bera geislana frá Marz saman við lofttegundir þær sem þekktar eru á jörðunni, er hægt að ganga úr skugga um, hvort loftslagið á Marz sé lífvænlegt eða ekki. Lífvænleg skilyrði eru þar vissulega nokkur fyrir hendi. Marz hefur t. d. gufu- hvolf — skýin sjást af og til vað- andi í því. Gufuhvolfið inni- heldur súrefni, kolsýru og fleiri efni, sem lífi, eins og því sem við þekkjum, eru óhjákvæmileg. En þar er á hinn bóginn laust við eitraðar lofttegundir eins og t. d. ammoníak, sem m. a. umlykur stærri og fjarlægari reikistjörn- urnar, Júpíter og Satúrnus. En líf, svipað því sem þekkist á jörðunni, myndi samt sem áð- ur eiga afar arfitt uppdráttar á Marz. Gufuhvolfið er þunnt og skortir lofttegundir, sem nauð- synlegar eru til að aðgreina hina ultrafjólubláu geisla sólarljóss- ins. Næturnar myndu þykja 'hræðilega kaldar. Dr. Gerard P. Kuiper, einn af fremstu stjörnufræðingum Bandaríkjanna, álítur að grænu beltin á Marz séu einskonar mosagróður, líkur ýmsum frum- stæðum gróðri á jörðimni, og að þesskonar líf gæti átt sér stað við þau skilyrði, sem talið er að séu ríkjandi á Marz. En hann álítur hinsvegar að lífsskilyrði séu alltof erfið fyrir þroskaðri jurtalíf, dýr og menn. Hugmyndin um „menn á Marz“ á rót sína að rekja til ítalska stjörnufræðingsins Gio- vinni Virginio Schiaparelli (1835—1910), sem gerði annars ýmsar merkilegar stjarnfræði- legar athuganir. Arið 1877 kvaðst hann hafa uppgötvað net beinna og reglulegra lína á yfir- borði Marz. Ameríski stjörnu- fræðingurinn Pereival Lowell (1855—1916) taldi þetta vera vel og skipulega gerða skurði, ætlaða til að veita. vatni frá skautunum og á ræktarsvæði byggðra bóla. M. ö. o. — sönn- un um mannaverk. Þessi tilgáta varð hugmynda- ríkum skáldsagnahöfundum og leiklistarfrömuðum, eins og t. d. H. G. Wells og Orson Welles, kærkomin til að byggja á hin furðulegustu ævintýri um her- leiðangur Marzbúa til jarðar- 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.