Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 40
sinar, ehda þótt þær væru ekki blóðugar, svo að talizt gæti. Ut- vortis-blæðing frá sári eftir hár- beittan, blaðmjóan hníf er ekki veruleg, blæðingin er öll inn- vortis. Þessu næst hellti hann ögn af öli í glasið aftur og setti það á skrifborð Watkins. Síðan gekk hann gegnum að'alskrif- stofuna fram í lestrarherbergið og kallaði, um leið og hann lok- aði skrifstofuhurðinni að baki sér: „Þakka þér fyrir, gamli vin- ur. Góða nótt!“ Síðan sagði hann við kunn- ingja sína, sem biðu hans: ,;Ef allir skrifstofustjórar væru nú eins almennilegir og þessi. í rauninni var talsvert að gera í skrifstofunni, en strax og hann heyrði, að kunningjar mínir bið'u eftir mér, sagði hann: „Farðu bara vinur, ég skal taka þetta að mér. Góða skemmtun!““ Okunni maðurinn þagnaði og' saup á viskíglasinu. Allir hinir horfðu á hann, fullir eftirvænt- ingar. Hann hélt áfram: „Hvað framhaldið snerti, ja, þá gekk eiginlega allt af sjálfu sér. Eins og þér vitið, herra Dubois, líða sunnudagar í París án þess að yfirleitt sé nokkuð' gengið um skrifstofur, líkið fundu menn ekki fyrr en daginn eftir. Það varð mikið uppnám. Ein vélritunarstúlkan hné niður meðvitundarlaus. Þegar lögreg'l- an kom á vettvang, var óðara hringt til Andersons og honum sögð tíðindin. Auðvitað lét hann sem þetta ylli honum mestu hryggðar. „Það getur ekki verið“, sagði hann. „Þegar ég skildi við hann í gærkvöldi, var alls ekki neitt óvenjulegt að sjá á honum. Hann virtist vera í bezta. skapi. Eg gat þess einmitt við kunningja mína, hve vel hann gerði, er hann bauðst til að taka að sér verk mitt í skrif- stofunni". Svo er sögunni í raun og veru lokið. Málið kom fyrir réttinn, og úrskurður dómaranna hljóð- aði á þá leið, að' hér hefði verið um sjálfsmorð að ræða. Já, herr- ar mínir, þetta var sem sé dæmi til sönnunar því, er ég hélt fram áðan, að yður skjátlast, er þér einblínið á hundraðshluta glæpa, sem upp verður ljóstað í Evrópu eða Ameríku. Hér var um morð að' ræða, en engum manni kom til hugar, að þarna hefði verið framinn glæpur — nema því aðeins, að menn vilji telja sjálfsmorð til glæpa. En nú er víst senn kominn matartími, þið eruð áreiðanlega svangir. Eg er ekki svangur. Eg er að hugsa um að ganga ofur- lítinn spöl á þiljum. Kannske hittumst við aftur við spilaborð- ið í kvöld?“ Hann greiddi þjóninum fá- 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.