Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 45
AÐ EYÐA ÖRUM. — OF UNG? Sp.: 1. Er nokkur leið að eyða örum? Ef svo er þætti mér vænt um að fá leið- beiningar um það hjá þér. 2. Er ofsnemmt að kyssa strák, þegar maður er orðin 1G ára? 3. Hvernig finnst þér skriftin? Ilanna. Sv.: 1. Óruin er mjög erfitt að eyða. Brunaörum er liægt að ná burtu að meira eða minna leyti með því að nudda þau vel og lengi upp úr eggjarauðu og síðan zinkvaselín. Ef um önnur ör er að ræða skaltu reyna að nudda þau upp úr kókossmjöri og baða þau með vatni blönduðu alúni. En það þarf að hafa þol- inmæði til að gera }>etta daglega í marga mánuði, ef búast má við sjáanlegum árangri. 2. Líklega finnst þér það sjálf. Það fer líka dálítið eftir þroska þínum. Og fyrst þú spyrð svona, þá hugsa ég að það -sé of snemmt fyrir þig. 3. Skriftin er svona eins og gerist og gengur lijá samvizkusamri og indælli skólastúlku. STÓRAR SVITAHOLUR Sp.: 1. Geturðu gefið nokkur ráð við stórum svitaholum? 2. Hvernig finnst þér skriftin? Sv.: X. Hreinsaðu húðina vel tvisvar til þrisvar á dag upp úr heitu vatni og skol- aðu hana svo úr ísköldu vatni á eftir til ]>ess að loka svitaholunum. Það getur verið gott að blanda vatnið með dálitlu af bórax. Þurrkaðu þér vel með snörpu hand- klæði. Gættu þess vel að nota fegurðar- lyf, sem hæfa húð þinni. 2. Skriftin er prýðileg. ER HJÓNASKILNAÐUR í AÐSIGI? Svar til G. J.: Fyrst þú elskar manninn }>inn og vilt fyrir alla muni ekki missa hann, þá máttu auðvitað ekki gefast upp og láta þessa vinkonu hans hreppa hann baráttulaust. En þú verður að beita rétt- um vopnum. Gerðu þér það vel Ijóst, að grátur, hugsýki og gremjulæti fæla mann- inn frá þér bg heimilinu, en glaðlyndi og hlýtt viðmót laða hann til þín. Og það mun vera sjaldgæft að karlmaður flytji að heiman, þaðan sem honum líður vel, frá konu sem er honum að skapi og sýnir honum ást og alúð, já, og frá börnum sem hann ann, jafnvel þótt hann sé hugfanginn af annarri kom um lengri eða skemmri tíma. En þótt þú nostrir við hann, með því að gefa honum gott að borða o. s. frv., máttu ekki sýna honum svo mikla aðhlynningu að þú þreytir hann. Ónáð- aðu hann ekki að óþörfu, ef þú heldur að hann vilji hafa frið, og sýndu honum ekki blíðuhót að fyrra bragði, ef hann virðist ekki hafa ánægju af því. Þú skalt umgangast góðvini þina og lifa þínu sjálfstæða li'fi, því það er hætt við að sú kona, sem er atkvæðalaus og háð manni sínum og börnum í öllu, þreyti eiginmann sinn til lengdar. Jafnframt því, sem þú ættir að hafa vakandi áhuga og HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.