Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 50
()g Bessie var ekki myrk í máli. Hún hlífði honum ekki, hún sagði honum skýrt og skor- inort, hvað henni sýndist um hann og aðferðir hans. En Buck sló hana út af laginu: „Gerðu eins og ég segi. Eg er að' segja þér, að ég eigi von á manni —“. „Ég skal ekki trufla þig! En ef þú heldur, að þú getir sparað þér þessa 100 dollara, sem þú lofað~ ir mér — Buck hristi höfuðið. Það hafði honum aldrei til hugar komið. — og þegar Bessie íagði að lokum leið sína niður stigann, kom hon- um sem snöggvast í hug, að gefa henni þó dálítið meira en þessa 100 doilara, sem hún hafði beð- ið um, og telja hana síðan á að fara burt dálítinn tírna. Og þó helzt ef hægt væri að koma því í kring með ódýrara móti. Hann gat vaíið henni um fingur sér, ef hann þurfti á því að lialda. Hann hafði ekki beðið ósigur fyrir neinni konu enn. Og ef þessi stúlka, sem hann átti von á . .. Buck leit með velþóknun á mynd sína í spegii, sem hékk fyr- ir framan hann. Þá heyrði hann, að glerdyrnar voru opnað'ar og hann snéri sér við. „HÉRNA ER HÚN!“ Milo veik til hliðar og hleypti ungri konu inn. Þessi unga kona var smávaxin og mjög föl, að minnsta kosti væri hún borin saman við Bessie. Hún var yf'irleitt gerólík Bessie. Og það var ekki laust við, að Buck yrði dálítið hissa, er hann varð þess var, að honum féll mætavel dökkt hár, alveg slétt, eítir að hafa haft svo lengi fyrir augum sér ljósu, óviðráð'an- legu lokkana á Bessie. Hann leit hvasst á Milo, og hann lét ekki á sér standa að fara. Síðan leit hann brosandi á ungu konuna. Varir hennar bærðust lítið eitt. „Viljið þér ekki setjast nið- ur?“ „Þökk fyrir“. Það leyndi sér ekki, að henni var órótt innan brjósts. Svarta, fábreytilega kápan hennar virt- ist heldur ekki hafa verið sérlega dýr. En blá augu liennar hvíldu á honum, og augnaráð hennar var eitthvað svo undarlegt, lýsti hvorttveggju í senn, kvíða og að- dáun. Osjálfrátt bar Buek hönd- ina upp að' bindinu og lagaði það. Nokkur stund leið svo að hún sagði ekki neitt. Það var eins og hún væri að sækja í sig kjark. „Ég hef oft séð yður í sölunum hérna niðri, en þér hafið ef til vill ekki tekið eftir mér?“ Hvítar og ííngerðar hendur hennar fitluðu við lásinn á svartri silkitöskunni. A vinstri 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.