Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 54
Ur einu í annað Flest dýr eru litblind. í naulnati mvndi nautið því eiiííu síður egnast, þótt nauta- baninn veifaði hvítri dulu framan í það í stað rauðrar. « . .. AUt ttitt líf var hann „xik-sak“-sál. (Kaj Munk) # Larabasteik verftur betri á bragðið en ella, ef látið er lítið persille og gul- rótum á pönnuna, þegar kjötið fer að brúnast. og nokkrum skeiðum nf kaffi er dreypt í vntnið. # . . .Fugl morgunroðans tíndi smátt og smátt allar stjörnur ujrp. (Michal Sjolokov) * Það eru 297G tungumál töluð í heimin- um. Þessi tungumálafjöldi mun vera stærsti steinn í götu friðar og bræðralags þjóðanna. * .. . En vatnið fckk gcesahúð af regn- dropunum. (Marguerite Hamilton). # Sólin varpar frá sér 400.000 sinnum meira Ijósi en tunglið. Vatnið var grátt og hrufótt eins og skinnið á fil. (Nancg Hale) « Benjamin Frnklíu sagði: Ef ]ui kannt að eyða minna en jm aflar ]>ér befurðu öðlast stein vitringsins. # ... Litli drengurinn vatt síðasta dropa leiksins úr deginnm. (Allis McKay) Eftir erfitt dagsverk er gott að leggjast á gólfið með fæturna uppi á stól. Þetta hvílir mann vel og er auk þess ágætt fegr- unarmeðal fyrir fæturna. « . . .Hver trjágrein var klœdd í snjóermi. (E. Tcmple Thurson) * Vnnrækið aldrei að læra krem á húðina, áður en hún er púðruð. Jafnvel lítið eitt af því kemur í veg fyrir að húðin þorni og herpist, og púðrið tollir þá einnig betur. # Meta Ann Ledder sagði: Það er fyrirboði vorsins, f>egar akramir hafa vasana fulla af vatni. # Stærsta kirkjuklukka heimsins er ]9S tonn og er í Kreml í Moskvu. Hún átti að fara í dómkirkju Ivans hræðilega, en hefur aldrei verið lyft frá jörðu. þaðan sem hún er, fyTÍr framan kirkjuna. « Ameríski milljónamœringurinn, sem hét 10 millj. dollara verðlaunum, þeim, sem synt gœti fyrstur yfir Atlantshafið, hefur nýlega tilkynnt, að verðlaunin vcrði því uðcins veitt, að viðkomandi syndi alla láð- ina í kafi. # Ef allir ætu hrá salatblöð daglega. þ.vrftu menn ekki að óttast fjörefnaskort. # Ilieronymus gamli í Róm, scm er þekkt- ur fyrir þýðingar sinar úr hebresku á la- tínu. kvœntist 21 sinni, oy síðasta konan hans hafði verið gift 10 sinnum áður. 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.