Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 8
sezt hann niður og fær svölun í grátinum. Aldrei framar mun hann sjá drottningu ævintýrsins fagra, aldrei framar heyra rödd henn- ar, aldrei framar sjá blik bláu augnanna, aldrei framar halda um hvítu litlu höndina, og aldrei framar kyssa rósrauðar varirn- ar. Minningin ein getur bætt hon- um missinn, og liann einsetur sér að varð'veita hana, unz dauð- lokar brám hans. NÚ VERÐA aftur hlutverka- skipti á bekknum undir sýrenu- trénu. Eins og gamli maðurinn vék áðan fyrir unga manninum, svo víkur ungi maðurinn nú fyrir öldungnum. Það er svo óralangt síðan, að sagan um drottningu ævintýrs- ins gerðist, að ungi maðurinn, sem grét hér ástmey sína á á bekknum forðum, er ekki leng- ur til. Þau bæði, drottning æv- intýrsins og hann, eru aðeins til í minningunni — í minningu hvíthærða öldungsins, sem situr þarna. Já, hingað' hefur hann komið á hverjum degi frá því veröldín myrkvaðist, því hér getur hann líka fundið skin bjartari daga. Hann þreytist aldrei á því að rekja vef minninganna. Þótt síð- asti þáttur þeirra sé blandinn beiskju og trega, getur hann ekki án þeirrar þjáningar verið. Hann fer líka alltaf yfir alla söguna, og fyrri hlutinn er honum fag- urt og ilmandi ævintýr, og það er einmitt sé hluti — ævintýrið sjálft, sem jafnvel enn í dag fvll- ir líf hans unaði og sælu. Jii, vissulega er hann ham- ingjunnar barn, að liafa eignazt þetta ævintýri — og drottningu þess. Svo stutt er ævi mannsins, að öldungnum finnst það ekki lengra en frá því í gær, er hún sat hér við lilið hans, og hann horfði í bláu augun hennar, og hélt um hvítu litlu höndina. Hann brosir mildilega við' þessari hugsun, og augnaráðið verður hlýtt og innilegt. Svo klappar hann mjúklega á bakið á bekknum, þar sem stúlkan hans hallaðist upp að því forð- um. Loks stendur gamli maðurinn upp, þegar skuggann af sýrenu- trénu ber á bekkinn, og hann gengur í áttina til borgarinnar. Stundu síðar er hann kominn niður á laufhvelfdu götuna; —• horfinn þar í iðandi mannhafið. Og hvern skyldi gruna, að þessi bogni, hvíthærði öldungur sé að' koma af stefnumóti við ævintýradrottninguna fögru? ENDIR 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.