Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 18
bauðst til að leggja fram álit- lega fjárupphæð sem stofnfé í fyrirtækið. „Ó, Páll, ástin mín, þú ert sjálfsagt andvígur þessu“, sagði hún, þegar hún kom heim að kvöldi þessa ævintýralega dags. „En ég get bókstaflega ekki sagt nei. Mér finnst eins og ég hafi verið gerð að prófessor“. „Þú verður á sífelldum ferða- lögum. . . „Ég þarf ekki að vera lengur að heiman en tvo daga í senn“, sagði hún. „Þegar við héldum upp á sex ára brúðkaupsafmælið okkar höfð'um við aldrei verið fjarvist- um hvort frá öðrum lengur en sólarhring", sagði Páll og lagði frá sér bókina. Hún laut að honum og kyssti hann blíðlega. „Þú elskar mig þá bara enn heitar, þegar ég er heima“, sagði hún. „Páll, þetta er tækifæri, sem býðst ekki oft- ar; ég get blátt áfram ekki sagt nei“. Hún keypti litla bifreið. Það yrði ódýrara, þegar til lengdar léti, sagði hún. Og svo ók hún leiðar sinnar með unga mannin- um. Páll veifaði til hennar, og hún veifaði á móti. Hún var í sjöunda himni og fannst heim- urinn brosa við' sér. Henni féll prýðilega við unga manninn, og þau voru samhent 16 í starfinu. Hann var duglegur og kurteis og sýndi henni aldrei ást- leitni. „Það er sjaldgæft að kynnast gáfaðri konu“, var hann vanur að segja. En það var Hka allt og sumt. Dag einn síðla kom hann ó- vænt inn í verzlunina. Þá kom dálítið skrítið fyrir Önnu. Hjarta hennar tók að slá svo kynlega. Jesús minn, hugsaði hún, getur það verið að ég sé orðin ástfang- in af honum. En nokkrum vik- um síðar var henni orðið Ijóst, að það var einmitt það, sem að henni gekk. Hún sá hann alltaf ljóslifandi fvrir sér, jafnvel þótt liann væri hvergi nálægur. Kvöld eitt sagði hún við Pál: „Mig langar til að fara í ferða- lag — ein. Ég þarfnast upplyft- ingar, Páll“. Páll spurði einskis, en augna- ráð hans var angurvært. Síðan fór hún til Parísar. Þegar hún kom aftur hafði hún jafnað sig. Henni féll jafn vel við verzlun- arfélaga sinn og áður, en þessi hræðilega tilkenning var horfin henni að fullu og öllu. Henni fannst Páll verða heirn- komu hennar feginn, en hann lét ekki tilfinningar sínar í Ijós. Lilla var fátöluð og hlédræg, og hún virtist ekkert yfir sig hrifin af Parísarkjólnum. Anna ákvað að fara með henni HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.