Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 53
Eddi athugaði pakkann. Því næst fleygði hann honum frá sér, þreif út úr sér sígarettuna og tróð á henni. Að svo búnu snéri liann sér snögglega við og þaut burt, eins og fjandinn væri á hæl- unum á honum. „Hvað er að manninum?“ spurði hjúkrunarkonan hissa. Lórus S. Einarsson: „Ég veit ekki“, sagði Ike, „hann var sjálfur jafnhissa. Þetta hlýtur að eiga eitthvað skylt við pakkann“. Hann tók hann upp og las: Gjöf frá hr. og frú Alexander Smith, Flatbush Avenue, Brook- lyn, New Yorlc, U. S. A. ENDIR Dramatískur dans í brúnum silkisokkum, á silfurhvítum skóm, í síðum satín-kjól, með hárið ljóst í lokkum, svo létt í dansinn svífur, hin unga Islands-sól. Og hljómsins ómar æða, sem öldur hníga og flæða. Og hjartað berzt og brýzt! I bylgjum heimur snýzt, hve yndislega heillar 'ann og hrífur! Og háleit kvöldsins hetja og herra morgundags, er líka fínn í leik, og lætur engan setja sér stólinn fyrir dyrnar, ér stöðugt „klár", til taks! Og vín og vizka flæðir og veizlustaðurinn græðir. Hve allt er fínt og flott og fjarskalega gott! —Já, íslendingurinn er stór: „hann blæðir'1! HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.