Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 54
Tízkulæknir Framhaldssaga eftir SARAH ELIZABETH RODGER Nývr lesendur geta byrjað hcr: Allison er ung stúlka, sem vinnur'í eftir- sóttu ríkismannasjúkrahúsi í New York. Þar hefur hún tækifæri til að umgangast daglega, manninn, sem hún ber dulda ást í brjósti til. Það er Fergus Wyatt, hinn ungi trúnaðarlæknir Brittons yfirlæknis. Fergus er sonur Wyatts læknis eldra, sem búið hefur s. 1. 20 ár í næsta liúsi við Allison, enda eru þau Allison og Fer- gus æskuvinir. Fergus er ákveðinn í því að græða peninga, en í hjarta sínu óttast hann hin illu örlög, sem virðast ásköpuð fjölskyldu hans. Þegar Fergus fer í sjúkravitjun til hinnar auðugu Lindu Ansteys, hittir hann korn- unga systur hennar, Mareiu Lord. Marcia. sem er vön’ því að fá alltaf vilja sínum framgengt, verður óðara ástfangin af unga lækninum og leggur hann læinlínis í einelti. TÆPUR HÁLFTÍMI leið. Allison athugaði skjöl, sem voru á skrifborðinu. Þctta hlýtur að vera atvinna hennar, hugsaði Marcia. Hún reykti hverja sígarettuna á fætur annarri og hreyfði fótinn óþolinmóðlega. Að lokum hringdi síminn. „Já“, sagði Allison, „ég skal segja henni það. Þakka yður fyrir, ungfrú Curtiss". Hún sneri sér að Marciu og sagði nokkuð hvasslega: „Wyatt læknir kemur rétt strax“. „Þakka yður fyrir“. „Ég þarf að vinna dálítið í öðru her- bergi", sagði Allison. Marciu fannst eins og Allison væri að flýja. Eða er hún svona kurteis? hugs- aði hún og brosti mcð sjálfn sér. Hún hafði aðeins tírna til að laga svolítið litinn á vörunum, áður en Fergus kom . . . „Fergus, segðu ekkert!“ hrópaði hún. „Ég á við, að þú skammir mig ekki, ég þoli það ekki. Þetta hefur verið hræði- legur dagur“. Þegar hún vissi, að tími var til þess korninn, að hún lyfti fögr- um augnalokunum, þá gerði hún það og leit stórum augum á alvarlegt andlit hans. Og þegar hún vissi, að réttur tími var til að brosa, þá gerði hún það líka — blíðkandi, nærri biðjandi. „Ég hef ekkert sagt“, sagði hann. „En svipur þinn var svoleiðis, Fergus, að ég hef séð allt, sem þú hefur viljað segja, og ég veit, að málstaður minn á ekki upp á háborðið hjá þér“. „Láttu nú ekki svona heimskulega, Marcia", sagði hann og var ekki jafn strangur á svipinn. Jafnvel Marcia þorði ekki að taka utan um hálsinn á honum á svo opin- berum stað eins og þessi stofa var. Auk þess var Fergus hvítklæddur og afar stillilegur og var henni hræðilega fram- andi. 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.