Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 56
að liafa gagn af honum. Hann átti margar milljónir króna og var auk þess mjög góðlyndur og vel upp alinn, miklu betur upp alin en Marcia. „Já, þannig er málum háttað og mér þykir það leiðinlgt, Dick“. „Eg trúi því“. Hann horfði ráðþrota í augu henni. Marcia og hann voru nærri jafnhá. „Af hverjum ertu svona hrifin núna, Marcia?" spurði hann. Hann hafði þckkt hana lengi og þckkti hana mjög vel. „Engum sérstökunt", sagði hún blygðunarlaust. „Þú mátt scgja um það, hvað scm þú vilt“. „Ágætt!" Henni féll það afleitlega, að hann spurði hana ckki meira. Einhver djöfull innra mcð hnni var að reyna að fá hana til að segja hreinskilnislega og tillits- laust: „Ég er ástfangin af Fergus Wyatt, fíflið þitt, og hann er cins ó- líkur þér og eldurinn vatninu”. En hún sagði cinungis: „Þá cr allt í lagi, Dick, og við getunt verið vinir, cr það ckki?“ „Auðvitað, í nxstu mínútur að minnsta kosti. Og nú er ég að fara“. „Fara hvert?“ Henni var meinilla við, að hann var svona fús til að yfirgefa hana. „Ég ætla að fljúga til Mexíkó með manni, sem ég þekki. Hann er atvintiu- flugmaður, en ekki í neinni vinnu núna. Við ætlum að skiptast á að vera við stýrið“. „Hvenær kemur þú heim aftur?“ spurði hún hvasst. „Það fer eftir því, hve vel við skcmmtum okkur. Mér liggur ekkcrt á núna“. „Nci — það er víst ekki.“ Sú óþægilega tilfinning gagntók hana, að henni fannst hún hafa brennt allar brýr að baki sér. Dick var hluti af fyrra lífi hennar, og það var nú að hvcrfa lengra og lengra í burtu, eins og cyja, scm maður sér í þoku. Og fram- undan var — hvað? HÚN KOM auga á Fcrgus í dyrun- um. Hann lcitaði að henni á troðfullu dansgólfinu. „Jæja, hefurðu ekki skcmmt þér af- skaplega vel?“ spurði Fcrgus og þrýsti hcnni fast að sér. „Ekki fyrr en núna. Þú ert farin að dansa eins og við, vinur minn“. „Ég hef ágætan kennara. „Segðu mér, Marcia“ — hann horfði alvarlega á hana — „til hvers er nú ætlazt af mér? Á ég að dansa við allar stúlkurnar, sem þú hefur kynnt mig fyrir, ef ég get fundið þær?“ , Stutta stund bærðust tilfinningar í brjósti hcnnar, scm nálguðust umhyggju fyrir honunt. „Þú þarft þess ekki, ef þig langar ckki til þess, vinur minn“, hvíslaði hún. „Ég er einungis kominn hingað til að vera með þér“. „Dansaðu þá við mig“. „En það sitja margir um færi til þess að taka þig frá mér“. „Dansaðu þá við mig heima". „Eigum við að fara?“ Hann horfði rannsakandi augum á hana. „Get ég numið fallegustu stúlk- una burt af skemmtuninni, einmitt þeg- ar hún stendur sem hæst?“ 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.