Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 60
tíu ár eða frá því ég var barn. Auðvit- að getur tólf ára gömul telpa verið ást- fangin nú á tímum, en ég var ekki sérlega bráðþroska barn“. „Og Fergus", hélt Marcia miskunn- arlaust áfram, ég skil ekki, að nokk- nr stúlka hafi getað verið nábúi Ferg- usar án þess að . . .“ „An þ ess að verða ástfangin af hon- um?“ sagði Allison. Hún er alveg tilfinningalaus, hún sleppir honum aldrei, hugsaði Allison. Hún þaulspyr mig til þess að komast að því, hvort ég sé hættuleg fyrir á- form hcnnar — og hún gat ekki að sér gert að svara, hugsandi mjög: „Ef til vill ekki, en maður tekur ekki alltaf bezt eftir því, sem er næst manni, svo að það getur átt sér stað, að mér hafi yfirsést — eða honum“. Það kom dálítill hræðslusvipur á and- lit Marciu, en hún brosti ennþá !- smeygilegu brosi. „Fer hann oft þangað — heimsækir hann fjölskyldu sína oft á ég við?“ „Ekki eins oft og hann ættj að gera En þegar hann kemur, höldum við allt- af upp á það“. „Já, ég skil“. „Nei, það gerir þú ekki“, hugsaði Allison. „Þig grunar ekki einu sinni og þig mun aldrei gruna ...“ I fyrsta skipti fann hún veika löng- un til að berjast, að reyna krafta sína/i og klókindi við Marciu, en það var að-i> eins stutta stund. Hún var í raun og veru ekki hneigð til slíkrar orustu. Hún hafði engar sigurvonir í stríði gegnj stúlku, sem var vön að rétta út hönd- ina og taka — með valdi eða á annan hátt — allt, sem hún óskaði sér ... Og þess vegna ákvað Allison þennan dag að hætta að vinna í spítalanum. Hún ætlaði ekki að gera það svo snögg- lega, að það yrði áberandi, en samt strax og hún gæti fengið aðra vinnu. „PABBI, VILTU spyrja útgefend- urna þína aftur að því, hvort þeir hafi nokkra vinnu handa mér?“ spurði Alli- son allt í einu kvöld eitt, er þau höfðu borðað. „En þú hefur svo ágæta vinnu í spítalanum", sagði faðir hennar. „Ég veit það, en mig langar til að vinna að öðru og mér datt í hug, að ef til vill væri nú tækifæri til að komast að hjá forlaginu. Ég myndi vera fús til að byrja með lágum launum“. „Lægri en þú færð í spítalanum?" „Já, ég myndi gera það, hve lág sem launin væru“. Nú var sem rynni upp ljós fyrir honum. „Ef þú ert óánægð að vinna í spítal- anum, þá skaltu hætta þar strax, Alli- son. Ef svo er, þá er ekki rétt af þér að vera þar deginum lengur. Við kom- umst af fyrir því“. „Nei, ég verð þar, þangað til að ég er búin að tryggja mér aðra vinnu“. „Ég skal strax á morgun leita hóf- anna hjá þeim“, sagði hann. „Það er ár síðan ég reyndi að fá vinnu hjá þcim handa þér, og það getur margt hafa breytzt á þeim tíma“. Kvöldið eftir hafði hann strax góðar fréttir að færa henni. Allison varð fyrst undrandi og síðan reið við sjálfa sig vegna þess, hve það lagðist þungt á hana, að hann sagði: „Þú hefur heppnina með þér. Charlie 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.