Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 16
ist sýnishorn, skrifað til rúss- nesku prinsessunnar Bagration: Kœra Rosignol! Tvö stutt bréj hafa mér bor- izt í hendur, sevi því miður voru alltof stutt, en öll ilmandi af Ijóðum og Ijpmandi af birtu þess hhnins, sem er yðar heimkynni. Þau minna mig — eins og feg- urstu kaflarnir í symforúu eftir Beethoven — á dagana tvo, sem við eyddum í návist hvors ann- ars, og ég nam staðar með bréf- in í höndunum, og orkti stutt Ijóð, á meðan ég hugsuði: Hún varðveitir þá minninguna um hjarta, sem slær fyiir hana. — Kæra frú — við eigum sameig- inlegt föðurland, táranna og fá- tæktarinnar. Við erum nágrarln- ar eins og Ijóðlistin og list hins óbundna máls. En ég hálgast yður í sama liugarástandi og ég var í, þegar ég stóð fyrir fram- an mynd yðar. Ég ætla bréfi mínu að fœru yður miklu dýpri lotningu og aðdáun, heldur en hœgt er að lýsa með orðum, og ég bœti þar við öllum þcim auð- æfum, sem ég gjarnan vildi ciga, til þess að geta gefið yður einni'. En varanleg álirif hafði engin þessara kvenna á Balzac. Hon- um þótti vænt um að geta unn- ið hylli þeirra, en sérhvert nýtt ævintýri varð honum eins og sólargeisli í gegnum þann him- in, sem annars var stöðugt skýjum þakinn. Fyrsta konan, sem öðlast veru- legt' áhrifavald yfir lionum, er Laura systir hans. Hún giftist snemma út á landsbyggðina, en bréfskipti þeirra eru orðin heil bókmenntagrein. Ilún er sú fyrsta sem uppörfar hann á unga aldri, og það er hún, sem heldur í hönd hans, þegar hann skilur við þennan heim. Ilún yfirveg- ar fyrirætlanir hans með honum, gefur honum góð ráð, lánar hon- um peninga, já, meira að segja veðsetur bæði skartgripi og silf- urmuni sína, þegar hann ér í mestum kröggum. Hann liefur lýst þessu sambandi þeirra syst- kinanna í mörgum skáldsögum sínum, meðal annars í Faðir Goríotj Onnur konan, sem djúptæk áhrif hefur haft á líf Bazacs, er greifaynjan de Bemis, en um hana hefur verið sagt, að hún hafi skapað Balzac. Frá æskuár- um hans sem rithöfundur, heim- sækir hún hann daglega, fer yfir handrit hans, lagar stíl hans, leynir honum fyrir ásókn lánar- drottnanna og gengur fjárhags- lega mjög nærri sér I il þess að geta greitt hegningarskuldir hans. Hún er tuttugu árum eldr'i en hann. I einu bréfa sinna til systur sinnar, segir Balzac um 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.