Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.11.1949, Blaðsíða 23
og alveg sérstaklega, með hvað'a konum hann einkum heldur sig. Hún er tortryggin, afbrýðisöm og hellir oft yfir hann ásökun- um. Hún fær nafnlaus bréf frá París, sem hafa frá hinum furðu- legustu hlutum að segja um hann. Bréf hans verða löng varn- arrit. Theophile Gauthier segir, að hann hafi aldrei þekkt mann, sem hafi getað sýnt eins undra- verða varúð, þegar um konur var að ræða, eins og Balzac. Hann nálgast fjörutíu og fimm ára aldurinn, og honum finnst að hann sé að verða út- slitinn. Hann liggur oft og lengi rúmfastur, læknarnir segja að' það sé lifrin, og sjúkleikinn stafi af hinni geysilegu kaffidrykkju hans og óhóflegri vinnuhörku. Pólstjarnan hans er alltaf jafn björt í hans augum, en einu sinni, þegar hann heimsótti hjónin í Wien, er hann svo fá- tækur að hann á ekki fyrir dval- arkostnaði þar. Dag nokkurn fær hann loks- ins bréf frá henni, þar sem hún segir, að eftir sex vikur muni honum berast fregn, sem gjör- samlega muni breyta högum hans. Hann er þá í Paris og von- lausari um framtíðina, en nokkru sinni fyrr. Hann missir svefns af eftirvæntingu. En það er fyrst að fjórum mánuðum liðnum. að haim spyr lát Hanska greifa. Svar hans er eitt hans feg- ursta bréf. Hann reynir að um- tala hinn látna af velvild og virðingu, en hans eigin ástarþrá, skín allstaðar í gegn. Hann biðst leyfis að mega heimsækja hana undir eins. En svar hennar er óvænt og stingandi. Hún segir nei, og bætir við', að héðan í frá muni hún eingöngu helga sig barni sínu, dótturinni Onnu. Balzac fellur niður úr skýjunum og nú hefst daprasta tímabil ævinnar. Bréfaskiptin halda áfram, og einn daginn gefur hún honum von, næsta daginn gerir hún þá von að engu, hún getur enga ákvörðun tekið. Fullt traust hefur hún ekki á honum. Loks fær Balzac leyfi til þess að hitta hana í Pétursborg, ferðalagið er langt og dýrt, enn hleypur hann frá skuldbinding- um sínum við forleggjarana, aftur verður hann að leita á náð- ir okrara. Þau voru saman í þrjá mánuði, hamingjusöm einn dag- inn, örvinluð annan daginn, og hjónabandi vill hún ekki heita. Að lokum verða þau að skiljast, og ferðin til Parísar er löng og seinleg í þeirra tíma farartækj- um, en fyrir Balzac virðist hún endalaus. Á nýjan leik sökkvir hann sér niður f vinnuna, en nú er hann HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.